Fréttablaðið - 17.09.2009, Page 53

Fréttablaðið - 17.09.2009, Page 53
FIMMTUDAGUR 17. september 2009 33 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Fimmtudagur 17. september 2009 ➜ Tónleikar 17.30 Jónas Ingimundarson og Jón Svavar Jósefsson flytja íslenskar ein- söngs perlur á tón- leikum í Salnum við Hamraborg í Kópavogi. Aðgang- ur er ókeypis og allir velkomnir. 20.00 Fimmtudagsforleikur í kjallara Hins hússins við Pósthússtræti 3-5 (gengið inn Austurstrætismegin). Fram koma hljómsveitirnar Mikado, Panic Platform og Green Lights. Aðgangur er ókeypis og allir 16 ára og eldri vel- komnir. 20.00 Gítartríóið JP3 heldur jazztón- leika í Ráðhúsi Ölfuss við Hafnarberg á Þorlákshöfn. 20.30 Bubbi Morthens heldur tón- leika á Draugabarnum í Draugasetrinu við Hafnargötu á Stokkseyri. Húsið verð- ur opnað kl. 20. 21.00 Kristjana Stefáns og Svavar Knútur flytja frumsömd lög ásamt sígildum lögum með Abba, Robert Plant, Gram Parson o.fl. Tónleikarnir fara fram á Top of the Rock á gömlu her- stöðinni við Keflavík. 21.00 Hallur Ingólfsson og Halldóra Malin Pétursdóttir halda útgáfutón- leika sem og hljómsveitin Lights on the Highway. Tónleikarnir fara fram á Græna hattinum við Hafnarstræti 96 á Akureyri. 22.00 Weidcore-kvöld hjá Jacobsen við Austurstræti 9. Fram koma Pedro Pilatus & Bear Hug, Skurken, Frank Murder og Dj Vektor. Enginn aðgangseyrir. 22.00 Hljómsveitirnar ÆLA, Bacon og Dj Hero‘s koma fram á tónleikum á Sódóma Reykjavík við Tryggvagötu. ➜ Opnanir 17.00 Í Listasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu verður opnuð sýning á verkum Yoshitomo Nara. Opið alla daga kl. 10-17, fimmtudaga til kl. 22. ➜ Síðustu Forvöð Sýning á 24 bútasaumsteppum sem staðið hefur yfir í Sjóminjasafninu Víkinni, lýkur á sunnudaginn. Sjóminja- safnið Víkin Grandagarði 8, er opið alla daga kl. 11-17. íslensk hönnun og handverk Strandgötu 43 | Hafnarfirði Sími 565 5454 | www.fridaskart.is Kaupaukinn þinn þegar þú kaupir 2* Helena Rubinstein vörur - Snyrtibudda - Krem eftir húðgerð 15 ml - Farði eftir húðgerð 10 ml - Andlitsvatn 50 ml - Hreinsimjólk 50 ml - Lash Queen Feline Blacks maskari 2 ml Verðmæti kaupaukans 15.000 krónur HR DAGAR Í DEBENHAMS 17. TIL 23. SEPTEMBER * G ild ir á ky nn in gu nn i m eð an b irg ði r e nd as t. G ild ir ek ki m eð 2 b lý ön tu m . STJÖRNUGLJÁI WANTED STELLARS NÝTT www.helenarubinstein.com fyrir Helena Rubinstein

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.