Spegillinn - 01.12.1947, Page 2

Spegillinn - 01.12.1947, Page 2
r SPEGILLINN Ávallt fyrirliggjandi: Svefnsófar m('ð amerísku lagi. Barnarúm úr stáli og tré. Skrifborð Údýr borðsíofusett Einstök borð ot/ borðstofusett Bókaskápur Húsgagnaverzlun Austurbæjar h.f. Laugaveg 118. (Hús Egils Vilhjálmssonar). ÍSLENZK LEIKFÖNG í JÓLAGJÖF 1947 Ldtið yður aldrei vanta CEREBOS borðsalt Fæst í hverri verzlun Anglýsing IMr. 24. 1947 frá skömmtunarsfjóra Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, hefur viðskiptanefnd ákveðið að stofn- auki nr. 15 af núgildandi skömmtunarseðli skuli gilda sem lögleg innkaupaheimild frá og með deginum í dag og fram til 1. janúar 1948 fyrir hvoru tveggja: 250 gr. brennt kaffi (300 gr. óbrennt) og 500 gr. sykur. Smásöluverzlanir, sem á þessum tíma afhenda hvort- tveggja kaffi og sykur út á stofnauka nr. 15, geta eftir 1. janúar 1948 fengið hjá bæjarstjórum og oddvitum sérstakar innkaupaheimildir fyrir þessum vörum, hvorri í sínu lagi, í skiptum fyrir stofnauka nr. 15. Viðbótarskammtar þessir eru veittir sérstaklega vegna í hönd farandi jólatátíðar, og geta ekki skoðast sem hækkun á hinum almennu kaffi- og sykurskömmtun. Reykjavík, 3. desember 1947. Skömmtunarstjórinn

x

Spegillinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.