Spegillinn - 01.12.1947, Blaðsíða 3
SPEGILLINN
Sjóferð suður um Eldlandseyjar
FeriVasaga meÓ 100 forkunnar falleguin teikningum eftir listamanninn Itockwell Kent, í snilldarþýðingu Björgúlfs Ólafssonar læknis.
Rockwell Kent er frægur málari og teiknari og afburcVa ferðamaður. Hann hefur ritað margar bækur um ferðir sínar og skreytt þær allar með
teikningum, sem bera af flestum eða öllum bókamynclum.
í þessari bók lýsir bann langri sjóferð á- smákænu suður uni Eltllandseyjar. Á þeirri ferð lenti hann í margvíslegum æfintýrum og inannraunum,
sem sagt er frá í hókinni. Um sögulietjurnar segir höf. svo í formála: „Saga sú, sem hér birtist, segir frá mörgum misinclismönnum, glæfragosum,
sein ólánið eltir heinia fyrir, og öðrum, sem voru lögbrjótar að eðlisfari, flýðu land sitt og leituðu athvarfs þar sem þeim var vært. Og þar sem
sagan gerist á verstu slóðuni í heimi, er líklegt að þeir, sem hér er frá sagt, séu úrhrök alls mannkynsins, afhrök úr mannsorpinu. Hér verður sagt frá
mannætum og veiðiþjófum, hermönnum, áflogahundum og trúboðum. Landsstjóri keinur liér við sögu, einn eða tveir morðingjar, ráðlierrasonur
og guðsorðahræsnari44. — En þetta eru ýkjur. Bókin er bráðskemmtileg og niun verða mikið lesin af ungum og gömluni.
SjóferÖ suthir um Eldlandseyjar er skemmtilegasta skemmtibókin, sem nú fæst hjá bóksölum.
II./. Leiftur3 sími 7554*
Bókaútgáfa Æskunnar
Þrjár nýjar ba’kur. Afírar f jórar á leiðinni.
Mtifftfi Vi'riUir iiiH miinni.
hrífandi drengjasaga eftir vinsælasta barnabókahöfund
Dana, A. Cilir. Westergaard, en þýdd af Sig. Gunnarssyni
skólastjóra á Húsavík.
Bhii’ii inj BÁiívi.
eftir frú Ragnh. Jónsd., Hafnarfirði. Dórubækurnar
liennar, sem áður liafa komið, hafa fengið góða dóma og
ekki munu lesendurnir verða fyrir neinum vonbrigðum
við lestur Dóru og Kára.
BJíla liri’iilti’ljan.
þýdd af Marinó L. Stefánssyni, kennara. Litlu stúlkurnar
munu áreiðanlega fylgja með athvgli efni þessarar sögu
um hina litlu munaðarlausu kvenlietju, sem sýndi fram-
úrskarandi hetjuskap og dæmalausa .einurð í framkomu
sinni.
Söqurnur lii’iinur möinniu.
Adda og liíli bróðir.
Fást hjá nœsta bóksala. Spyrjið bóksalann
fvrst og frernst um bœkur Æskunnar.
Bókabúð Æskimnar
Aðalútsala:
Kirkjuhvoli.
Útvegum beint frá
eftirtöldum löndum:
Iírellaruli,
Frakklandi,
T jekkóslóvakíu,
Hollandi og
Belgíu:
llúsgsignaáklæði
Tilbúnnn falnað
Allskunar vrfnaðarvöru
wg skáfatnaiV
Gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfum.
Ásbjörn Ólafsson
Grettisgötu 2A — Sími 4577, 5867.
---- —......... i----------------
Fallegar bœkur gleðja góða vini
Þcr fáið þær allar hjá
Braga Brynjólfssyni