Spegillinn - 01.12.1947, Blaðsíða 7
SPEGILLINN
Bælmr
Sonur gullsmiðsins á BessastöSurn. Húsfreyjan á Bessastö&um.
t þessum bókum eru prentuð hin sígildu bréf húsfreyjunnar og margt
annarra bréfa er snerta liinn æfintýrakennda og óráðna æskuferil Gríms
Tbomsens.
Sjálfsœfisaga síra Þorsteins Péturssonar á Sta&arbakka.
Átjándu aldar sjálfsæfisaga áður óprentuð, hliðstæð hinum klassísku æfi-
sögum Jóns Indíafara og síra Jóns Steingrímssonar.
Minningar Gu&rúnar Borgfjör&.
Alveg óvenjulega skennntileg frásögn reykvískrar konu, er rekur æfi sína
og störf og lýsir Reykjavíkurlífinu í fyrri daga eins og það kom kvenþjóð-
inni fyrir sjónir. í bókinni er getið mikils fjölda hinna eldri Reykvíkinga.
Fornir dansar.
Þetta ern hin gömlu íslenzku þjóðkvæði, sem þei'r Grundvig og Jón Sig-
urðsson gáfu áður út, en Ólafur Briem sá um þessa útgáfu. — Dansarnir
eru sérstæður og skemmtilegur þáttur islenzkra bókmennta. Bókin er með
teikningum Jóhanns Briems, sem hlotið hafa cinstaka viðurkenningu jafnt
alþýðu manna, sem listagagnrýnenda. Þetta er ein fegursta bókin.
Vísnabókin.
Bók barnanua. Vísurnar valdi prófessor Símoii Jóh. Ágústsson. Teikningar
eftir Halldór Pétursson.
Atliöfn og uppeldi, eftir dr. Matthías Jónasson.
Þessi bók er nauðsynjabók fyrir alla foreldra og uppalendur.
/ djörfum leik, eftir Þorstein Jósepsson.
Frásagnir af íþróttamönnum samtímans og afrekum þeirra.
Þeir fundu lönd og lei&ir, eftir Loft Gu&mundsson.
Þættir úr sögu hafköntiunnar og landaleitu og frásagnir af sægörpum.
Þessar tvær bækur eru einkum ritaðar fyrir röska æskumenn.
Hlaðbúð
(jtetiley jct!
Lithoprent
Gefið bækur
og kaupið þær í
Bókaverzlun §igíúsar Eyninndssonar
og Bókabúð Austurbæjar (B.S.E.), Laugavegi 34