Spegillinn - 01.05.1948, Side 12

Spegillinn - 01.05.1948, Side 12
74 SPEGILLINN Sumri fagnað Forsætiskona H. K. K. — heldri kvenna klúbbsins — reis úr sæti sínu á upphækkaða pallinum og hringdi silfurbjöll- unni, gjöf frá SS-klúbbnum á 7 ára afmæli velmegunarinnar. — Þessi hátíðafundur í tilefni byrjandi sumars er settur, sagði hún hátíðlega. — Ég leyfi mér að bjóða ykkur allar hjartanlega velkomnar og óska ykkur gleðilegs sumars og þakka ykkur samræmt og skipulegt starf á liðnum vetri. Við erum allar íslenzkar, eða flestar, og höldum því vorum þjóð- lega sið, að fagna sumri, sem er okkar séreign, eða öllu frem- ur fyrsti dagur þess, eins og merkir menn leggja áherzlu á hvern fyrsta sumardag ár hvert, og ætti merkum konum að vera það jafn ljúft og sjálfsagt. Þetta vildi ég taka fram áður en við göngum til sumardagskrár okkar, en sem fyrsta atriði hennar er ávarp, er systir Hallbjörg Blindskers flytur og bið ég hana því að ganga fram og flytja mál sitt. Gerðu svo vel, systir Blindskers. Og Hallbjörg kom og talaði. — Frú forseti. Kæru klúbbsystur. Ég þakka það traust, sem þið hafið sýnt mér, með því að fela mér að ávarpa ykkur við þetta gleðilega tækifæri, en eins og þið vitið er sumar- dagurinn fyrsti einkar þjóðlegur dagur, því engin önnur þjóð en við á þann dag í sínu almanaki. Og sízt af öllu megum við láta fleiri af okkar þjóðlegu verðmætum falla í gleymsku. Það segi ég alltaf. Ef ég væri stjórnmálakona, það er að segja æfð, eða vel þjálfuð, þá gæti svo farið, að mál mitt nú yrði stórpólitísk ræða og rætt í blöðunum aftur á bak og áfram næstu daga. Helztu kjarnyrðin yrðu máske innrömmuð í flokksblaðinu, en feitletruð, eins og hver önnur landráðastarfsemi, í hinum. En fleiri veður eru í lofti en þau pólitísku, og kemur því fleira til greina sem athygli má vekja. Og hvernig er þá umhorfs þenn- an fyrsta sumardag í hinum ýmsu menningarmálum vorum? Einhver bjartasta sumarvon okkar er tengd þeirri gleði- legu staðreynd, að gamla hugdettan okkar Gísla er nú aftur komin á dagskrá og hefur fengið öflugan stuðning í Daglega lífinu, eins og vanter um öll mikilfengleg og aðkallandi menn- ingarmál. Ég á við drauminn um verulega fallega baðströnd við Bjarkargötuna, sem gæti jafnvel slegið allt slíkt í Florida út og á. ég þá vitanlega við þessa fyrir vestan, en ekki þá á Hverfisgötunni. Og þessi hugmynd getur svo sannarlega orðið Stndentafniidni* í Holstein Einars voru andlitsdrættir oins og ristir í stein. Lítt var leitað um sættir: leið svo mínúta ein. Tók þá Lárus að lesa ttpp úr löngu rvkföllnttm pésa gulnaða blaðagrein. „Ég liafði ekki áttað mig á því allt þar til lterra Grieg sagði tnér sjálfur frá því, svei mér þá, ef ég lýg. Bolsum ltaun bezt kvað að eyða; bað böl, sem jteir yfir oss leiða, ltann kallaði á norskunni krig“. f Holstein var lialdinn fundur, hvað er nú ekkert nýtt. Mætti þar margur kundur tncður yfirbragð strítt; móðurinn rauk af rekkunt, — ráðslagið hjá þeint Tékkum skyldi þar skeggrætt og vítt. Þ. Gíslason prófessor Gylfi gunnreifur bóf sína raust, jtá trúi ég þingliúsið skylfi, og þykir samt byggingin traust. Honum var forustan falin, félaga Gottwald og Stalin bannsöng hann blaðalaust. Hundskamma Gylfi gerði Gottwald og allt bans lið, ótt brá bann orðsins sverði að Alþýðu-moggans sið. ,,Nú skal þó bolsunutn blæða“, þatmig botnaðist meistarans ræða. „Nii gefum vér engum grið“. Hnarreistur, ltár og digur sig bóf því næst einn í stól, og vínadagiftin frá Vigur vall þar um mælskutól. „Mjög ltafa kommar“, 111^11’ ’ann, „manninn flekað og tælt ’ann, þau andskotans erkifól“. Illvíg og ófyrirleitin eru bin tékknesku þý; ltengdu jtau Petkoff beitinn, - beimsblöðin formællit }>ví“. Menn litu í lotning á drenginn, jafnliðtækur rnaður finnsl enginn lierbúðum Heimdalls í. Gerði næsl Gylfi upp standa, glímunnar kunni tök. Fyrrnefn dan greinarfjanda fávísleg taldi rök. „Þótt Grieg væri á árum áður austrænu lýðræði báður, bans sannfæring síðar varð lök“. (Dauðs manns kjúkur og kenning ltver dóni ltelgar sér, og lánar jteim látna þá tnenning, sent lifatídi sjálfs lians er. Hér skyldi og dauður dæma, dauðan skyldi hér sæma skoðun, sem bentaði bér). Vindur l>á Sigfús séra fér í stólinn og tér: ..Þjóðkunnngt það skal gera, ,>ð þessi nrófessor er bálfbolsi í hugsan og orði, bundflatur krati á borði, því fer bér allt setn fer“. Eftir j>að gerði enginn unntroða í ræðustól: Gvlfi á brott var genginn, Geir liafði leitað í skjól. En fágætt mun vera að finna i af nf r i álsl vnd a 1 vðræðissin n a á hópfundum beims um ból. bg■

x

Spegillinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.