Spegillinn - 01.05.1968, Blaðsíða 14

Spegillinn - 01.05.1968, Blaðsíða 14
14 SPEGILLINN %# HAUST- KVÖLD /r I REYKJAVÍK (eða skák með skýringumj. Þar fimmtán súlur flug’á land og fundust upp við Hvítaband, en upp við kaldan Kirkjusand var karlgreyið að dreyma. Nú er sokkið Suðurland og síðan er ég heima. (sími 20865). Ennþá er hún engu lík hin undurfagra Reykjavík þar turnar hækka brík af brík' og brosa móti tindum. Ennþá fækkar öreiganna kindum. (Samanber Baksíðu Alþbl. mánudaginn 3. ágúst). (Hér er breytt um bragarhátt). Fyrr var oft í koti kátt! eða nánar tiltekið föstudaginn 12. sept. 1879, saman- ber Þorraþræl sama ár. (Samkv. Árbókum Espólíns og Suðurnesjaannál Sigurðar B. Sívertsen, séra, fæddur og dáinn). (Jæja áfram með kvæðið). Og menningarvitarnir mikinn skína í Mjóstræti fjegur er verið að sýna kvikmyndir frá Kína. (New China Builettin, eins og túikað í Prövdu, dag- inn fyrir októberbyltinguna í nóvember).

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.