Spegillinn - 31.12.1970, Page 10

Spegillinn - 31.12.1970, Page 10
KOKTEILAR MAGNÚSAR Hér með tilkynnist, að hver sá, er kaupir áfengi í einokun- arverzlunum vorum, er skyldugur til þess að kaupa um leið jafnmikið magn af mjólk í einokunarverzlunum SÍS og MS. Skal mjólkin blönduð með víni og er bannað að drekka hana öðruvísi. Rjómi skal blandaður með koníaki, líkjörum og öðrum mjög sterkum drykkjum. Fái ungbarn mjólkurlögg óblandaða, er viðkomandi skyldugur til þess að sjá til þess, að jafnmikið áfengi verði drukkið jafn- framt. Stefnt er að því, að hver meðalróni sjái þannig fyrir mjólkurþörf einnar barnafjölskyldu með drykkjuskap sínum. Hófdrykkjumenn ættu hæglega að geta orðið of- drykkjumenn með þessum hætti, þar sem vín þolizt mun betur með mjólk og rjóma en án þess. Þessar ráðstafanir ganga þegar í gildi og ganga ekki úr gildi aftur, fyrr en drykkjumenn og alkóhólistar landsins hafa komið bændastéttinni á réttan kjöl og búið er að rétta af slagsíðuna, sem smjöríjallið setur á Þjóðar- skútuna. Gjört eftir lokun vínbúóa í lok okt. Magnús í Sana. P.S. Vínföng, sem brugguð eru í útibúi mínu á Akureyri eða á einkaheimilum, samkvæmt lögmálum einstaklingsfram- taksins, eru ekki bundin þessum ákvæðum. Heldur ekki þau vínföng, sem flutt eru inn með einstaklingsframtaki, sam- kvæmt launasparnaðarkerfi skipafélaganna. M. Fjnga meinað aðhafa samfarir við konu sína i heimsoknartíma (J Fanji í fangefaiau í Malmo a»e/ur kvarteð yfir þvi lil yfir- valdanna, aö honum var raeinað að ji»/a samfarir við eiginkonu ll u* I heimsóknarherbergi (ang- #>»in*. Fangavörður hafði sáð Cgnura.lúgu á hurðinni fanginn og kona hans höfý tog akteaði'þaim að hwli — Hann hefði í þal( I . -getað barið að dyrum f I I / fanginn. \ . ^ — Ylð getum ekki ley J J íl* fyrir opnum tjölch/ / fangelsiSstjórinn. [ / y JFanglan fékk kc | heimsókn, og þegar’ orðin ein í heimsc^- lnu afklæddust iborðið og hófu i I*egar götvaði hvaf hann dnn í~'j sfrmmry — Herbergið er ekki famo til þessara hluta, sagði hann. Finvn mínútum síðgr kom fangavörðurinn aftur inn, og þeg ar fagJ' ~ eiginkona hans Æ7V/9/e,zí?Z/ £££/ /?£> &/9T7/) £>/& A? 10

x

Spegillinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.