Spegillinn - 31.12.1970, Blaðsíða 17

Spegillinn - 31.12.1970, Blaðsíða 17
Tilveran hjá kommastrákum gerðist œrið grimm. Gils datt loks í ástandið og skildi við þá fimm. Fimm lúnir kommastrákar fóru nú að þjóra. Fyllstur varð samt Jónas þar og drakk þá alltof stóra. Fjórir kommapjakkar lentu í partíi hjá MÍR. Þar pissaði Geir á sig, og eftir urðu þrír. Þrír litlir kommar fóru að þreytast meir og meir. Þreyttastur varð Ebbi þó, og nú voru eftir tveir. 17

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.