Spegillinn - 31.12.1970, Blaðsíða 23

Spegillinn - 31.12.1970, Blaðsíða 23
VESTFIRZKAR VALKYRJUR LÁTA plágum og hóta þingmönnum og bæjar- TIL SKARAR SKRÍÐA stjórnum ærumeiðingum og limlestingu reisi þeir ekki læknamiðstöð við Djúpið. Mikil tíðindi spyrjast vestan af fjörðum. — Ef svo fer sem horfir verður að reisa Kvenfólk sker upp herör gegn pestum og fleiri en eina slíka miðstöð á Vestfjarða- kjálkanum til þess að hýsa veraldlega for- ystumenn þeirra Vestfirðinga, illa leikna af ágangi kvennanna. Hvað er að gerast í Hafnarbúðum? 23

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.