Spegillinn - 15.12.1971, Blaðsíða 8

Spegillinn - 15.12.1971, Blaðsíða 8
Pétursskip í Selskeri Þau tíðindi urðu hér á dögunum, að skip, mikið og frítt, sást við sjón- deildarhring héðan úr skerinu. Varð brátt ljóst, að hér var herskip á ferð, og væntum vér alls hins versta, þar til séð varð, að þetta var snekkja sjálfs aðmírálsins, Péturs Sigurðss, (Fréttapistill frá fréttaritara Spegils- ins í Selskeri) varðskipið, eða öllu heldur Péturs- skipið, Ægir. Þar sem vér Selsker- ingar höfum ekki átt því að venjast, að þessa tegund Pétursskipa reki á fjörur vorar, urðum vér allshugar fegnir, þegar augljóst varð að skip þetta ætlaði að sýna oss þann sóma að koma hér við. Óneitanlega urðu sumir íbúanna felmtri slegnir, þegar skipið færðist nær, enda siglingin mikil og göfug- mannleg. Þótt hér væri kunnugt, að Pétur er höfðingi mikill og menn hans allir, datt oss ekki í hug, að 8

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.