Spegillinn - 15.12.1971, Qupperneq 30

Spegillinn - 15.12.1971, Qupperneq 30
„Leyniskjöl“ um varnarliðið: ^//Ibl /711 70 Þegjandi samkomulag um fjölda blökkumanna? EÍTikaskeyti til Morgunbl. Wasðiington 16. nóvetnrber, AP. Bandarísknr þingmaöur birti í dag skjöl, sem hann segir að séu leyniskjöl, og gefa J»au til kynna að bandarísk yfirvöld takmarki vísvitandi fjölda þeirra blökku- hermanna sem eru sendir til Is- lands. Þingmaðurinn, Ronald DeJl- imrvc wm #»r frA TCplíforn'Í'U 02 Dell'ums birti þessa skjöl á fyrsto degi óundirbúinna yfir- heyrslna á ráðstefnu um kyn- þátitafordóma i bandariska heT- aflanum heima og erlendis. DeiH- ums kveðst haifa fengið skjölán veiiti óskoim islenzku stjórnarinn- ar um íjöQda þeirra blökku- manna sem séu sendár ti'l ls- lands þegjandi samþykki. siðan i annað „trúnaðarskjal" eftir C.B. Stafford flotakaptein, Framhald á bls. 19. TÍMHSN 17 U '71 ísland feti framar öðrum Noröur- löndum í baráttu viö kynþáttamisrétti Rætt við Hannes Pálsson fulltrúa í sendinefnd Islands hjá S.þ. Gjaldeyrisöflun okkar á sibasta ári: Æ'ISiZ °)H 70 Varnarliðið gafafsér þrefalt meira en búvörurnar Sex prósent af öllum gjaldeyristekjum íslend- inga í fyrra voru frá varnarliðinu runnar. — Þetta var um þaö bil þrisvar sinnum meira en gjaldeyristekjur af út- flutningi landbúnaðar- vara- Gjaldeyristekjur af vamarliðinu námu 1265 milljónum króna. Iðnaöarvörur juku hlutfall sitt mest or fóru upp f 10.5% af pialdeyristekjum, en voru áriö áður 5.4%. Feröalög námu 2.1 prósentum af tekjunum. Af gjaldeyrisöfluninni voru um sextiu prósent útflutningur vara, 21.2% voru tekjur af sam göngum, 5.2% af trypgingum og 1.5% vextir. Útflutningur sjávarafuröa var 47.6% af öllum gjaJdejrristekj- unum og útflutningur landbún- aöarvara2.1 prósent. Gjaldcyristekjumar voru sam- tals um 21.3 miiljarðar króna. Hlutfallsleg minnkun var á tekjum af útflutningi landbún- aöarvara og samgöngum. Pró- sontutala ferðalaga og vamar- liðsisns af gjaldeyrisöfluninrri breyttist lilið. —HH 30

x

Spegillinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.