Stúdentablaðið

Årgang

Stúdentablaðið - 15.05.1928, Side 11

Stúdentablaðið - 15.05.1928, Side 11
Í928 9 STÚDENTABLAÐ fjársöfnun hófst á fullveldisdaginn, 1. des. 1922, en sá dagur er jafnframt hátíðisdagur stúdenta og Háskólans. Sex manna nefnd var falin fjársöfnun og framkvæmdir í mál- inu og hefir sú nefnd setið á rökstólum síð- an, enda þótt mannaskifti hafi orðið. eigi sér vís herbergi í Garðinum handa stú- dentum sínum, en það ætti, ef mögulegt: væri, að vera markið, að hver einasta sveit á íslandi eigi afdrep í Garði handa stúdent- um sínum. Stúdentagarðurinn Austurhlið inn að blómagarði Jafnframt því sem hrundið vai' af stað happdrættinu var þess leitað við sýslufélög og bæjarfélög að leggja ákveðna upphæð, 5000 kr. til garðsins. En því var heitið á móti, að eitt herbergi í garðinum skyldi bera nafn gefandans. Hafa loforð um þessu greiðslu til Stúdentagarðsins komið frá nokkrum sýslum og bæjafélögum, en það vantar þó töluvert á, að allar sveitir lands Teikningar þær, sem hér birtast, hefur Sigurður Guðmundsson, húsameistari, gert. Að því er snertir innra útbúnað hússins, herbergjaskipunina og þvílíkt, þá eru teikn- ingarnar ekki enn endanlega ákveðnar. — En eins og Stúdentagarðsmálið horfir við nú, þá nálgast sú stund, að hafið verði verk að byggingunni, nema algjörlega óvænt atvik tálmi.

x

Stúdentablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.