Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1950, Blaðsíða 46

Stúdentablaðið - 01.12.1950, Blaðsíða 46
STÚDENTABLAÐ Kaupmenn! — Kaupfélög! Höfum ávallt fyrirliggjandi: Neftóbak í 250 gr. glerkrukkum do. í 50 gr. smádósum. Tóhakseinkasala ríkisins. Bókin „lceland 1946“. I bókinni „Iceland 1946“, eru ýtarlegar yfirlitsgreinar á ensku um allar hlið- ar íslenzks menningar- og atvinnulífs, og er hún því ómissandi handbók fyrir útlendinga, sem hafa áhuga á íslenzkum málefnum. Bætir þesssi síðasta út- gáfa á ,,Iceland“ úr brýnni þörf hvað þetta snertir, vegna þess að næsta út- gáfa hennar á undan seldist upp á fáum árum, og um aðra bók, er kæmi að haldi í hennar stað, hefur ekki verið að ræða. Þó að ,,Iceland“ sé fyrst og fremst ætluð útlendingum, er hún jafnframt handhæg bók fyrir íslendinga, sem vilja fræðast í stórum dráttum um íslenzk þjóðfélags- og menningarmál. Bókin „Iceland“ cr góð gjafabók, jal'nt lianda úticiidiiiguni sem Isiend- iuguni. Hún er 295 bls. að stærð og buiidin í gott band. Fæst lijá bók- söliim og kostar 35 kr. * Landsbanki Islands.

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.