Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 31.10.1959, Blaðsíða 1

Stúdentablaðið - 31.10.1959, Blaðsíða 1
4. TÖLUBLAÐ XXXVI. ÁRG. REYKJAVÍK 31. ÖKTÓBER 195!) Stúdentaráðskos ningar fara fram í dag. Slúdcntaráö Háskóla tslands 1958—1959. Kosningar til stúdentaráðs fara fram i dag. Fram hafa komið 4 listar, A-listi, borinn fram af Stúdentafélagi jafnaðarmanna, B-listi, borinn fram af Félagi frjálslyndra stúdenta, Félagi róttœkra stúdenta og Þjóðvarnarfélagi stúdenta, C-listi borinn fram af óhaSum stúdentum og D- listi bor- inn fram af Vbku, félagi lýðræSissinnaSra stúdenta. Mikið annriki hefur verið undanfarna daga hjá stuSningsmönnum listanna, svo og því stúdentaráði, er nú fer frá. Vaka, félag lýðrœðissinnab'ra stúdenta, hefur haft meiri hluta i stúdentaraði sl. 3 ár. Urslit verða vœntanlega kunn laust fyrir miðnœtti.

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.