Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 31.10.1959, Blaðsíða 1

Stúdentablaðið - 31.10.1959, Blaðsíða 1
4. TÖLUBLAÐ XXXVI. ÁRG. REYKJAVlK 31. OKTÖBER 1959 Stúdentaráðskos ningar fara fram í dag. SlúdcntardS Ildskóla Ishmds 1958—1959. Kosningar til stúdentaráðs fara fram í dag. Fram hafa komið 4 listar, A-listi, borinn fram af Stúdentafélagi jafnaðarmanna, B-listi, borinn fram af Félagi frjálslyndra stúdenta, Félagi róttœkra stúdenta og Þjóðvarnarfélagi stúdenta, C-listi borinn fram af óháðum stúdentum og D- listi bor- inn fram af Vöku, felagi lýðrœðissinnaðra stúdenta. Adikið annríki hefur verið undanfarna daga hja stuðningsmbnnum listanna, svo og f>ví stúdentaráSi, er nú fer frá. Vaka, félag lýðrœðissinnaðra stúdenta, hefur haft meiri hluta í stúdentaráði sl. 3 ár. Urslit verða vœntanlega kunn laust fyrir miðnœtti.

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.