Stúdentablaðið

Ukioqatigiit

Stúdentablaðið - 31.10.1959, Qupperneq 1

Stúdentablaðið - 31.10.1959, Qupperneq 1
4. TÖLUBLAÐ XXXVI. ÁRG. REYKJAVlK 31. OKTÖBER 1959 Stúdentaráðskos ningar fara fram í dag. SlúdcntardS Ildskóla Ishmds 1958—1959. Kosningar til stúdentaráðs fara fram í dag. Fram hafa komið 4 listar, A-listi, borinn fram af Stúdentafélagi jafnaðarmanna, B-listi, borinn fram af Félagi frjálslyndra stúdenta, Félagi róttœkra stúdenta og Þjóðvarnarfélagi stúdenta, C-listi borinn fram af óháðum stúdentum og D- listi bor- inn fram af Vöku, felagi lýðrœðissinnaðra stúdenta. Adikið annríki hefur verið undanfarna daga hja stuðningsmbnnum listanna, svo og f>ví stúdentaráSi, er nú fer frá. Vaka, félag lýðrœðissinnaðra stúdenta, hefur haft meiri hluta í stúdentaráði sl. 3 ár. Urslit verða vœntanlega kunn laust fyrir miðnœtti.

x

Stúdentablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.