Stúdentablaðið

Volume

Stúdentablaðið - 31.10.1959, Page 1

Stúdentablaðið - 31.10.1959, Page 1
4. TÖLUBLAÐ XXXVI. ÁRG. REYKJAVlK 31. OKTÖBER 1959 Stúdentaráðskos ningar fara fram í dag. SlúdcntardS Ildskóla Ishmds 1958—1959. Kosningar til stúdentaráðs fara fram í dag. Fram hafa komið 4 listar, A-listi, borinn fram af Stúdentafélagi jafnaðarmanna, B-listi, borinn fram af Félagi frjálslyndra stúdenta, Félagi róttœkra stúdenta og Þjóðvarnarfélagi stúdenta, C-listi borinn fram af óháðum stúdentum og D- listi bor- inn fram af Vöku, felagi lýðrœðissinnaðra stúdenta. Adikið annríki hefur verið undanfarna daga hja stuðningsmbnnum listanna, svo og f>ví stúdentaráSi, er nú fer frá. Vaka, félag lýðrœðissinnaðra stúdenta, hefur haft meiri hluta í stúdentaráði sl. 3 ár. Urslit verða vœntanlega kunn laust fyrir miðnœtti.

x

Stúdentablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.