Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 24

Stúdentablaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 24
24 STÚDENTABLAÐ áhuga á að bæta lestraraðstöðu læknanema í lessal þeirra. Er þetta nú í athugun, og er vissu- lega ánægjulegt, að nú skuli hafa komizt skriður á það mál. Undan- farin tvö ár hefur ríkt góður skiln- ingur hjá stjórnarvöldum lands- ins á fjárkröggum læknastúd- entar. Með sérstakri fjárveitingu, urkenning á því, að þeir ættu örð- ugra um fjáröflun en aðrir stúd- entar, með sérstakri fjárveitingu, vill rannsóknarefni fyrir ein- sem Alþingi veitti til handa læknanemum. Með stofnun Lána- sjóðs íslenzkra námsmanna, er hins vegar gert ráð fyrir, að þessi sérstaka fjárveiting falli inn í lánasjóðinnsjálfan. Segja má því, að brýnasta hagsmunamál okkar í dag sé, að þessi viðurkenning haldist og læknastúdentum verði veitt ríflega úr hinum nýja sjóði. Málgagn félagsins, „Lækna- neminn“, kom út þrisvar á síðast- liðnum vetri. Var hann að vanda mjög fjölbreyttur að efni og frá- gangur allur hinn bezti. Lítið hef- ur þó farið fyrir því, að lækna- nemar væru hneigðir til ritstarfa, svo að þau hafa að mestu komið á ritstjórnina sjálfa. Þetta er vissulega eftirtektarvert og ef til hvern góðan mann. Það má hast- arlegt heita, ef ein stærsta deild skólans fær ekki í sinn hlut eitt- hvað af öllum þeim grúa af ,,bullukollum“, sem fyrirfinnast í öllum menntaskólum þessa lands. r > Forsíðumyndin er af „Frelsi" eftir Einar Jónsson myndhöggvara. — Birt með góðfúslegu leyfi frú Önnu Jónsson. v------------------------------) l-l-l-l-l- BYGGINGAREFN I -l-l-l-l-l Til nýbygginga og viShalds fóiS þér flest þaS er til verksins þarf á einum staS — hjó oss J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN HF. Bankastrœti 1 1 - Skúlagötu 30 RÆSIR H. F. - REYKJAVÍK M. R. B 0 Ð I N Laugavegi 1 64. Sími 24339 Reynið viðskiptin hjó okkur MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.