Stúdentablaðið - 01.03.1993, Blaðsíða 1
Tillögur
að nýju náms-
lánakerfi f vor?
Námsmannahreyfingar og ungliðahreyfing-
ar stjórnmálaflokkanna vinna nú sameigin-
lega að undirbúningi tillagna um nýtt náms-
aðstoðarkerfi sem gæti leyst L.Í.N. af hólmi.
Kristinn H. Einarsson hjá
I.N.S.Í. í viðtali um samstarfið.
Býr
alheimurinn
yfir merkingu?
Ef við viljum vita hvernig heimurinn varð til í
upphafi og hvort hann hafi einhverja merk-
ingu, hverja getum við spurt? Stúdentablað-
ið prófaði einn stjarneðlisfræðing, einn guð-
fræðing og einn heimspeking.. Sláist í
fylgd með þremur virtum fræðimönnum
fram á ystu nöf mannlegs merkingar-
sviðs.
Fór Láki jarðálfur
f viðskiptafræði?
Rýnt í péningadeild þar sem
dagurinn hefst á braki í
buxnabrotum, smellum í
skjalatöskum og skrjáfi í
endurunnum verðbréfum.
Svona erum við
svona erum viö leiklist a almenn vísindi * kolur ^ hagsmunabaráttan félagslífiö
NAMS
LINAN
Það er engin tilviljun að Stúdentaráð H.I. gerði samning við
Búnaðarbankann um námsmannaþjónustu.
ATHUGIÐ AÐ NÆSTA ÚTIBÚ BÚNAÐARBANKANS VIÐ HÁSKÓLANN ER Á HÓTEL SÖGU.
BUNAÐAR
BANKINN
- Traustur banki