Fálkinn


Fálkinn - 08.12.1928, Síða 3

Fálkinn - 08.12.1928, Síða 3
F A L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Hilsljórar: Vilh. Finsen oa Skúli SkíYlason. Pramkvœruiastj.: Svavar Hjaltested Aðalskrifstofa: Austurstr. 6, Reykjavfk. Simi 2210 Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7 Skrifslofa I Osló: Anton Sclijöthsgate 14. Hlaðið kemur út hvern taugardag iskriftarverð er kr. 1.60 á mánuði nr. 4.50 á ársfjórðungi og 18 kr. árg Erlendls 20 kr. Allar áskriftir greióisl fyrirfram. tuglýsingaverð: 20 nura miHimeter ^Umfíugsunarverí ~! Það er oft svo um minningardaga þjóða, að l>á koma fram nýjar hug- sjónir og gerðar eru lieitstrengingar fyrir ókomna tímann, jafnframt þvi að menn reyná að gcra sjer yfirlit yfir tímabilið sem liðið er. Tíu ára minning fullveldisins fór fram i kyijiey að mestu og fyrir ofan garð og neðan lijá öllum þorra þjóð- arinnar. í höfuðstaðnum hafa stúdent- ar forgöngu fagnaðarins og er ]iað gott að vísu, því ef þeir hafðu ekki gerl þennan dag að sinum clegi, liefði liann scnnilega fengið að líða hjá án þess að nokkur lireifði hönd eða fót til þess að minnast hans. En mein er að þessu á hinn hóginn, því fólki finst, að það sjeu stúdentar einir, sem eigi að minnast dagsins, og situr því iijá þó þeir gjarnan yrðu í hópi fagn- cnda, ef hann væri haldinn hátiðlegur af alþjóð. Sú leiða lenska liefir færst lijer i vöxt liin síðari árin, að ákveðin fje- lög taka að sjer hátíðaliöld daga þeirra, sem vera eiga almennir l)jóð- hátíðardagar. íþróttamenn „eiga“ 17. júni, verslunarmenn „eiga“ 2. ágúst og stndentarnir „eiga“ 1. desember. Enn •er eigi lir því skorið, liver verða skuli þjóðhátíðardagur Islendinga i framtíð- inni, og ef til vill vcrður það enginn þessara daga. En eins og stendur eig- um við engan þjóðhátiðardag, og þvi síður að við kunnum að halda liann hátiðlegan. Þjóðhátiðardagur er sá dagur, sem öll þjóðin heldur hátiðleg- an sameiginlega og allar stjettir manna stuðla að að gera hátiðlegan. Um forgöngu slíkra liátíða annast venjulega hæjarstjórnir og sveita, skipa forstöðunefndir er sem flestar stjettir eiga fulltrúa i og vanda vel til alls, eftir því sem geta leyfir. Allir eiga daginn jafnt, hann er dagur þjóSarinnar. Lögskipaður dagur sem nýtur fullrar verndar og er allra frí- dagur. Þar þarf engar auglýsingar um, að þessir eða hinir kaupmenn loki búðum sinum kl. 12, aðrir kl. citt o. s. frv. Og engin hætta á þvi, að vöru- flutningabifreiðar aki inn i skrúð- fylkingarnar og kljúfi þær. Fjelög þau, sem hafa sjerstaka liá- líðisdaga, geta haldið þá fyrir þvi, það er þeirra mál en ckki alþjóðar. 2. ágúst var um eitt skeið almenn- ur Jjjóðminningardagur. Siðan hann hætli að vera það, hefir enginn þjóð- hátiðardagur verið til. En víst er um * það, að ef þjóðerniskend fslendinga væri vel vakandi, mundi slíkt ekki við gangast til lengdar. r Tíu ára minningamar eru margar i ár. 1918 varð umrót meira á rikjaskipun en oroið hef- ir um langan aldur, og fjölda mörg gömul ríki, sem öldum saman höfðu húið við erlenda á- þján fengu frelsi sitt og fullveldi á ný. Hinn 11. nóvemher voru tíu ár liðin siðan sá atburður gerðist, sem inestan álli þáttinn i þess- um fyrnefndu atburðum. Þá lauk heimsstyrjöldinni og Þjóðverjar báðust friðar. Eftir að stjórnar- bylting var orðin í Þýskalandi var Þjóðverjmn nauðugur einn kostur, að biðja um frið án þess að setja nokkur skilyrði. Þýski flotinn var ekki sigraður og þýski herinn á vígstöðvunum var ekki yfirunnin þegar Þjóð- verjar urðu að gefast upp og of- urselja sig hefnd fjandmanna sinna, en þjóðin sjálf var svo aðþrengd af hugri og hörmung- uin og svo Icið orðin á ófriðnum, að hún heimtaði frið fyrir hvern mun. Á sumum þýsku herskipun- um höfðu sjómennirnir gert upp- þot, sem þó voru bæld niður jafn harðan, en hinsvegar var ekki hægt að treysta sjóhernum lengur, og þvi var hann Þjóð- verjum einskis virði. í Iviel og Wilhelmshafen urðu uppþot og rauði fáninn var dreginn að hún á ýmsum skipum, hermannaráð stofnuð og herforingjarnir settir í varðhald. Skipshafnirnar neit- uðu að leggja lil orustu við fjand- mennina, en kváðust þó vilja verja strendur ríkisins. Það er vafalaust, að þó ástand- ið í sjóhernum hel'ði ekki verið eins slæmt og það var, inundi eigi hafa lengi dregist að vopna- hlje yrði, eða að gengið hefði verið milli hols og höfuðs á Þjóðverjuin. Foeh yfirhershöfð- ingi rjeðst á Þjóðverja í sania bili og þeir fóru yfir Marne. Hann sval' ekki í fimm sólar- hringa, en sat dag og nótt með Ókunni hermaðurinn i Belgiu er grafinn við dgr Kóngres-stöpulsins í Hriissel. Gröfin undir sigurboganum .' París. í Róm er ókunni hermaðuriinn grafinn undir jjjóðarminnisvarðanum, seni reistur var i minningu Victors Emanuels II. símatólið við eyrað í viðræðum við hershöfðingja sína. Banda- nienn voru að sigra og vissu það sjálfir nokkru fyrir vopnahljeð, eins og sjá má af því, nð Haig marskálkur Breta hafði fyrir nokkru lagt fyrir hergagnaverk- smiðjurnar að draga til helm- inga úr framleiðslunni. Foch þóttist vita fyrir fram um úrslit orustunnar við Marne og hún fór eins og hann spáði. Hinn 11. nóvember 1918 kl. 11 árdegis var sainið um vopnahlje og stríðinu var lokið. Herfloti Þjóðverja var tekinn í gæslu af Bretum, og að mestu afvopnaður þar sem hann var staddur, en skipunum skyldi skilað ýmist í hafnir handamanna eða hlut- lausra rikja. Mestur hluti flotans var sendur til Scapa Flow og har Jiýski aðmírállinn von Reuter á- liyrgð á honum þar, fyrir liönd Þjóðverja. Sama daginn sem vopnahljesástandinu skyldi ljett af - 21. júní 1919 — ljet aðmír- állinn opna botngættir allra skipanna og sökkva Jieiin, en skipshalnirnar forðuðu sjer und- an á bátunum. Aðmírállinn vissi ekki, að vopnahljeð hafði verið *

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.