Fálkinn


Fálkinn - 05.01.1929, Side 4

Fálkinn - 05.01.1929, Side 4
4 F Á L K I N N Kiew, lielsta borgin i Vkraine. friði við bolsjevika. í byrjun ársins 1920 náðist þó samkomu- lag milli Ukraine og Póllands, með þeim skilmálum að Pól- verjar fengju Galisiu, og skyldu þeir jafnframt styðja Ukraíne og hjálpa lil þess að landið gæti orðið frjálst og sjálfstætt ríki. En þessu marki varð aldrei náð. Her bolsjevika hafði betur í við- ureigninni við Pólverja og Ukra- inebvia og þcgar friður var sam- inn í Riga í mars 1921 varð hafði ráðið þar lögum og lof- um. Síðan hefir Ukraine verið stjórnað á rússneska vísu og hið sama gengið yfir Ukrainebúa og aðra Rússa. Síðustu árin hafa ýmsir Ukra- inebúar unnið að því öllum ár- um að losa land sitt undan stjórn bolsjevika, og vinna að endurstofnun ríkisins á þjóð- ræðislegum grundvelli. En það hefir ekki tekist. — Nú gefst öllum þjóðræknum Ukrainehú- Landstjárasetrití i Kiew. Ukraine að gerast ráðstjórnar- lýðveldi eftir rússnesku sniði og ganga inn í rússneska sam- bandið, og undir samskonar stjórnarfar og Lenin hafði fyrir- skipað i ríki sínu. Peltsjura flýði til Pai'ísarborgar, en var myrtur j>ar fyrir tveim árum af Gyðingi einum, sem vildi hefna sín á honuin fyrir ofsóknir þær, er Gyðingar í Ukraine höfðu orðið fyrir meðan Peltsjura uin nýtt verkefni: að stemina stigu fyrir mannfelli þeim, sem vofir yfir þjóðinni sökum upp- skerubrestsins. En hungurs- neyðin er svo alnienn, að menn eru ótrúaðir á, að þetta get» tekist. Að vísu er öflug hjálpar- starfsemi hafin fyrir nokkru og hefir einkum verið hugsað um að bjarga börnum frá hungur- morði. Um 325.000 börn eru fædd að öllu leyti fyrir tilstilli Svettandi fálk. hjálparnefndarinnar og miklu korni hefir verið útbýtt. En á- standið er ískyggilegt samt og sjúkdómar ýmsir, sein oftast feta í fótspor hungursins, eru farnir að gera vart við sig í landinu. Fyrir ófriðinn framleiddi Ukraine 40% af hveiti, 50% af byggi og 20% af rúgi, en 12% al' ölluin kartöflum, sem fram- leiddar voru í Rússlandi. En á styrjaldarárunum fór atvinnu- vegunum svo aftur, að ennþá eru þeir ekki komnir í svipað horf og fyr. Og nú vofir hungrið yfir landsbúum. Páfinn er cnn ekki af baki dottinn í andróðrinum Kegn iþróttaiðkílnum kvenna. Hann vill láta banna með löguin, að kvenfólkið í ftalíu iðki í- þróttir. Margar í]>róttakonur liafa svarað kröfu páfans ineð ]>ví, að segja skilið við „móðurkirk juna“ kaþólsku. í Hvítarússlandi hafa víða orðið skærur milli bænda og lögreglunnar. Bændurnir eru óánægðir með aðgerðir stjórnarinnar og þykja skattarnir of háir. Hanskur lögreglumaður hefir gert rafmagnslampa, sein liafður er í lóf- anum og lýsir í hvert skifti sem mað- ur rjettir upp hendina. Hann er ætl- aður lögregluþjónum, svo að bending- ar ]>eirra sjáist betur ]>egar fer að skyggja. Hertoginn af Buccleucb liefir nýver- ið selt eina af hinum frægustu mynd- um, sem Rembrandt málaði af sjálf- r Si Altaf fyrirliggjandi: „JUNO“-ELDA WJELAR hvit- emaileraðar allar stærðir. „0RAMIER“-0FNAR græn eml, — Svartar FLDA VJEL- frá MUSQVARNA. - LIN- OLEUM margar fallegar teg. Fiitpappi. Þakpappi. Gólf- og Veggflísar. Saumur og m. m. fl. Á. Einarsson&Funk Byggingarvörur & Eldfæraverslun. ^----------- ^ Pósthússtr. 2. Reykjavík. Slmar 542, 254 °3 309 (framkv.stj.). Alíslenskt fyrirtæki. Allskonar bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti. Leitie upplýsinga hjá næsta umboesmannil um sjer. Fjekk Iiann fyrir liana 2058 |>ús. krónur. Málverkið varð eign ]>ess- arar hertogaættar árið 1740 og kostaði 1>A — 130 krónur. I>að getur stund- um ]>orgað sig að kaupa málverk!

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.