Fálkinn - 05.01.1929, Blaðsíða 12
12
F Á L K I N N
5krítlur.
Einu sinni kom tengdamóðir til
Salómons konungs, full kveinstafa. Ó,
vitri konungur, tengdasonur minn, sem
dóttir mín og jeg höfum búið saman
við í mörg ár, er horfinn og jeg er
hrædd um, að hann hafi farist.
Salómon horfði á konuna, ' hugsaði
sig um i nokkrar mínútur og mælti:
— Jeg skal gefa þjer tengdason
þinn aftur, kona góð.
Og svo kallaði hann alla j)jóðina á
fund og hjelt ræðu: Hjerna er tengda-
móðir stödd, og hana vantar tengda-
soninn sinn! mælti hann og brýndi
raustina.
— Bravó! var kallað með djúpri
bassarödd neðan úr áheyrendahópnum.
— Þetta var tengdasonur þinn!
sagði konungurinn, og brosti eins og
vitringur.
★ * *
— Æ, mig langar ekkert til þess,
að koma í leikliúsið í kvöld. Jeg hefi
komist að nokkru, sem er voðalegt,
elsku Gunna. Maðurinn minn hefir
gleymt að taka með sjer myndina af
mjer, þegar liann fór síðast í farand-
sölu.
— Finst ])jer ])að svo voðalegt, að
þú þurfir að vera sorgbitin yfir þvi?
— Já. Hann skrifar mjer brjef úr
hverjum einasta firði, sem hann kem-
ur á, og segist/ horfa á myndina af
mjer á hverju /einasta kvöldi áður en
hann sofni.
— Jeg sje í blöðunum, að það sjeu
hattarnir, sem yalda þvi, að hárið
gránar svo fljótt á manni.
— Já, það er alveg rjett. En ekki
hattarnir okkar. Heldur hinir hatt-
arnir, sem sitja á kollinum á kven-
kyninu.
Aii-
soi.
26
mm
Adamson veiðir
birni með
hnerridufti.
Sá feiti: Geturðu iiugsað ])jer nokk-
uð Jýðilegra en að eiga konu, sem
getur búið til ágætis mat, en nennir
ómögulega að gera það.
Sá magri: Já, mjer finst enn verra
að eiga konu, sem ekki getur l)úið til
nema óætan mat, en vill endilega gera
það samt.
* * *
•—- Finst yður það ekki liræðilegt,
prestur minn, nú hefir leikhúsið sýnt
þetta dónalega leikrit í nærri því þrjá
inánuði.
■—■ Já, en þetta er nú það sem fólk-
ið vill.
— Ja, eJilti vantar það, nóg er til af
slilíu fólki. Haldið þjer ekki að jeg
hafi orðið að bíða nærri því lilultku-
tíma til þess að ná í aðgöngumiða.
svo próíasturinn fór að reyna að liafa
hana ofan af þessu.
— Aldrei liefði mjer dottið í hug,
María, að yður dytti i Jiug, að fara
að trúlofast, komin á þennan aldur,
og sist manni, sem hefir setið mörg
ár í tugthúsinu.
—- Ó-já, prófastur minn, en mjer
fanst hentugast að eignast mann, sem
væri vanur við innisetur.
Dóttirin á heimilinu ltefir fengið
prófessor einn fyrir borðherra.
— Vitið þjer Iivar jeg vildi lielst
eiga heima, prófessor? í Flórens, —
þar er altaf eilíft sumar.
— Þetta er mesti missldlningur,
ungfrú góð. Það koma oft harðir vet-
ur i F’lórens. Miclielangelo gerði meira
að segja einu sinni standmynd úr
snjó.
— Ne-i, er það satt? A ltvaða safni
er liún?
— HeyriiS fijer Annal Skammist þjer yiíar ekki fgrir aS láta
gasmanninn kgssa yður. Nœst þegar liann kemur með reikning
]>á visiö þjer honum til mín.
—■ l>að þýSir ekkert; hann vill ekki sjá aS kyssa ySur.
MÓÐIRINN: IlvaS ertu aS gera þarna á gólfinu?
MAGGA: I>aS er IcomiS gat á sokkinn minn og jcg er aS leita aS garninu, sem hvarf úr
gatin u.