Fálkinn


Fálkinn - 18.05.1929, Blaðsíða 10

Fálkinn - 18.05.1929, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N ggggggf ■Mgff. | v i ■ W&UritÁ'i' *. i Xlv'íjf ■ illi lii É||L jr Jí ýjkjjj w l \ | JH jp? j J ij 1 var sagt um Pólverja til forna, að þcir gæti elcki stjórnað sjálfum sjer vegna sundurlgndis og flokka- drátta. Nágrannar þeirra notuðu sjer liina veiku aðstöðu rílcisins og smáskiftu landinu á milli sin uns það leið undir lok sem sjálfstætl ríki. Eftir ófriðinn var sí og æ klifað á sjálfsákvörðunarrjctti þjóðanna, þ. c. a. s. þeirra, sem legið liöfðu undir hina sigruðu, og voru ijms ríki end- urreist með friðarskilmálunum, þar á meðal Pólland. Hafa þeir mí hcitið sjálfstæð þjóð í tíu ár, en furðu lítið licfir verið um framfarir í landinu siðan. Pcir voru studdir af Frökkum til þcss að koma sjer upp öflugum her, því Frakkar ætluðu þcim að vera einskonar varnarmúr gegn Rúss- um. En hervald sitt hafa þeir mest- mcgnis notað til þess, að hafa í liót- unúm við nágranna sína og seilast eftir landskikum, sem nágrönnunum voru dæmdir með friðarskilmálun- um. Fgrst áttu þeir deilu við Pjóð- verja um hluta af Upp-SIjvsiu og nú deila þeir við Litháa um lönd og er sú misklið ekki úr sögunni enn. Fgrir nokkrum árum var stjórnar- farið í landinu orðið þannig, að mesti áhrifamaður þjóðarinnar, Pilsudski liershöfðingi, beitti sjer fgrir því að afnema þingræðið og koma á ein- valdsstjórn, cn eigi gerðist Iiann þó sjálfur forseti stjórnarinnar licldur hermálaráðherra. Er það nokkur vottur þess, á liverju Pólverjar bgggja tilveru sína. Siðar veildist Pilsudski og var talið. víst, að hann næði aldrei fullum bata. En nú hefir hann hjarnað við og hafið ákafar á- rásir á stjórnina fgrir siðspilling og kveifarskap og þingið tclur hann samkundu siðspiltra manna. Hefir stjórnin sagt af sjer eftir þctta, en Pilsudski er á nij orðinn mesti áhrifa- maður þjóðarinnar og beitir nú áhrif- um sínum til þess að cfla herinn og afnema völd þau, sem þingið liefir náð meðan hann var í lamasessi. Ein- ræðisstjórnin verður með öðrum orð- um skerpt á mj í PóIIandi. Á efri mgndinni sjest Mosciski forseti Pól- lands við liðskönnun, en ncðri mgnd- in er af Pilsudski (í Ijósa einkennis- búningnum) mcð lierforingjaráð sitt. Ekkcrt cr nýtt nndir sólinni. Kvikmgndirnar cru nppgötvun síðasta mannsaldurs, en hjer er mgnd af „kvikmgndum“ sem eru 4500 ára gamlar. Mgndaraðirnar þrjár, sem hjer ern sijndar, sgna glímumenn og er hver hregfing þeirra mgnduð sjerstaklega og cru þvi líkar einstökum mgndum á kvikmgndaræmu. Mgndir þessar fundust n.glega í „gröf Bcni Hasans“ i Eggptalandi og sá sem fann þær var enski prófessorinn Newberrg. Sjcst <i mgndletrinu í grafhvelfingunni, að þær hafa verið gcrðar frá 25 til 28 hundr. árum f. Kr. Af mgndunum, sem eru í röð á vcggjum grafhvelfingarinnar geta glímufróðir menn sjcð hvert bragð og röð bragðanna, og þannig má sjá með vissu, hvernig Eggptar hafa glímt í þá daga.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.