Fálkinn


Fálkinn - 18.05.1929, Blaðsíða 14

Fálkinn - 18.05.1929, Blaðsíða 14
14 F A L K I N N 5krítlur. MAÐURINN: Erlu þarna, elskan mín? Nú er jeg búin aS hreinsa ofninn fyr- ir þig. ÞaS eina sem þú þarf að gera er aS hreinsa ofurlítið i kringum liann. 45 f RÆÐUMAÐURINN: Eins og jeg hefi nú sýnt gkkur fram á með dœminu i þessum langa fyrirlestri minum, þá á maður ekki að eyða timanum i tómt þvaður. Adamson fœiist of mik- ið í fang. Geturðu nefnt mjer nöfn hinna tólf sona Jakobs? Já, þeir hafa áreiðanlega allir heitið Jakobsen. GAMLI MAÐURINN: Jcg býst við að þjer hafið dotlið, þegar þjer klifruðuð yfir girðinguna! AVAXTAÞJÓFURINN: Nei, alls ckki. Jeg er aðeins að liristo sand úr buxnaskálmunum minum. — Þjer lofuðuð mjcr kauphœkkun, húsbóndi. — Já nndir eins og jeg yrði ánœgður með yður. — Hvcrsvcgna eruð þjer ekki ánmgður með mig? — Af því þjcr viljið fá kaupluekkun! lJetla eldi'jall er 7004 ára gamalt, segir leiðsögumaður við ferðamanna- hóp, sem hann er að sýna landið. — Hvernig getið þjer vitað það svona nákvæmlega? spyr einn ferða- maðurinn. — Það skal jeg segja yður. í ferða- lýsingunni hjerna stendur að fjallið sje. 7000 ára, en lýsingin er prentuð árið 1925. Prófessorinn hafði lialdið fyrirlest- ur í tvo tíma og aheyrendur voru þreyttir. Alt í einu heyrist rödd neð- an af bekkjunum: — En livað þetta er drep-leiðinlegt! — Hver var að taka fram í? spyr prófessorinu höstugur. — Hann er sofnaður aftur, svaraði þá önnur rödd.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.