Fálkinn


Fálkinn - 18.05.1929, Blaðsíða 1

Fálkinn - 18.05.1929, Blaðsíða 1
Þó Frakkland sje venjnlega ekki ialið meðal ferðamannalanda heimsins, jxi eru þau lönd ekki lil i Evrópu, sem taka á móti eins mörgum ferðamönnúm og Frakkar gera. En aðsókn útlendra ferðamanna Iiefir vitanlega ekki eins mikla þf)ð- ingu fgrir Frakkland hlutfallslega eins og fyrir fámenn smáriki sem ferðamannastraumur legst að, svo sem Noreg og Sviss. — En þó París sje stórhorg er aðslreymi ferðamanna útlendra svo mikið þar, að þeir jara að setja svip á borgina nndir eins og kemur fram á vorið, og kveður meira að þessu en fyr, síðan eftir heimsstyrjöldina. Og um edt skeið — meðan franska myntgengið var lágt oy ódýrt var að ferðast í Frakklandi fyrir útleiulinga, kvað svo mikið að ásókn erlendra ferðalanga, að þjóðinni ofbauð, og urðu útlendir ferðamenn Jxí svo óvitisælir í París, að lögreglan varð stundum að verja j)á fyrir múgnum. — En />ó> verða Frakkar að viðurkenna, og þá ekki sist Parísarbúar, að ferðamennirnir eru góð tekjulind. Þúsundir leiðsögumanna lifa eingöngu á erlendum ferðamönnum, og gistihús og samgöngutœki græða á þeim. — Á myndinni sjest ferðamannaflokkur, sem er staddur við Trocadero og er að horfa á Eiffelturninn, en leiðsögumað- urinn — stúlka — sjest vera að benda ferðamönnum og gefa þeim upplýsingar. SKEMTIFERÐAMENNIPARÍS

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.