Fálkinn


Fálkinn - 18.05.1929, Page 1

Fálkinn - 18.05.1929, Page 1
Þó Frakkland sje venjnlega ekki ialið meðal ferðamannalanda heimsins, jxi eru þau lönd ekki lil i Evrópu, sem taka á móti eins mörgum ferðamönnúm og Frakkar gera. En aðsókn útlendra ferðamanna Iiefir vitanlega ekki eins mikla þf)ð- ingu fgrir Frakkland hlutfallslega eins og fyrir fámenn smáriki sem ferðamannastraumur legst að, svo sem Noreg og Sviss. — En þó París sje stórhorg er aðslreymi ferðamanna útlendra svo mikið þar, að þeir jara að setja svip á borgina nndir eins og kemur fram á vorið, og kveður meira að þessu en fyr, síðan eftir heimsstyrjöldina. Og um edt skeið — meðan franska myntgengið var lágt oy ódýrt var að ferðast í Frakklandi fyrir útleiulinga, kvað svo mikið að ásókn erlendra ferðalanga, að þjóðinni ofbauð, og urðu útlendir ferðamenn Jxí svo óvitisælir í París, að lögreglan varð stundum að verja j)á fyrir múgnum. — En />ó> verða Frakkar að viðurkenna, og þá ekki sist Parísarbúar, að ferðamennirnir eru góð tekjulind. Þúsundir leiðsögumanna lifa eingöngu á erlendum ferðamönnum, og gistihús og samgöngutœki græða á þeim. — Á myndinni sjest ferðamannaflokkur, sem er staddur við Trocadero og er að horfa á Eiffelturninn, en leiðsögumað- urinn — stúlka — sjest vera að benda ferðamönnum og gefa þeim upplýsingar. SKEMTIFERÐAMENNIPARÍS

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.