Fálkinn


Fálkinn - 18.05.1929, Qupperneq 15

Fálkinn - 18.05.1929, Qupperneq 15
F A L K I N N 15 Þorvarður Þorvarðsson prent- smiðjnstjóri verður scxtiiqur 23. maí Þorkell Þorláksson stjórnarráðs- ritari verður sextugur 21. mai. sem komist liefir upp um liana, að hún er hvorki meira nje minna en einhver hinn hættulegasti kvenhjófur sem sögur fara af þar í landi og er þá mikið sagt. Hún gengur undir nafninu „hinn sibrosandi stórþjófur", því ætíð er hún stal og einnig þegar hún var handtekin, hló hún og ljet ekkert á sjer sjá annað en lifsgleð- ina og hið undurfagra bros. Margarite liefir sagt blaðamönnum frá því sem á daga hennar hefir drifið. Og það er ljóta sagan. Hún er nú 21 ára að aldri. í fyrra- sumar hitti hún einn skólahræðra sinna. Hann sagði henni svo skemti- lega frá ýmsum innbrotum og glæp- um, sem liann hafði framið, að hún ákvað að fylgja lionum út á glæpa- mannabrautina. — Sama eftirmiðdag rjeðust þau á bankagjaldkera, meðan liann var að telja í kassanum sínum. Og síðan ljeku þau sama bragð i mörgum bönkum. í hvert skifti sem þau liurfu áburt, með reiddar sltamm- byssur, skellihló Margarite og það var sú eina lýsing, sem menn gátu gefið á henni. En við síðasta innbrotið var gjald- kerinn of slægur. Hann studdi á dá- lítinn hnapp. Ljósið slokknaði, um alla hygginguna iiljómuðu klukkur og er hjúin ætluðu að lcomast út, var lög- reglan þegar komin á vettvang. Fyrirliðinn mætti Margarite í stig- Oft er flagð undir fögru skinni. Stúlka ein í Ameriku, Margarite hayne að nafni, liefir vakið á sjer mikla atliygli síðustu vikurnar, þar WOODSTOCK RITVJELAR eru þægilegar í nolkun, sterkar, hafa fallegt letur og í alla staði hinar ákjósanlegustu. — Allar frekari upplýsingar gefa H. ÓLAFSSON 6í BERNHOFT Einkaumboösmenn fyrir WOODSTOCK TYPEWRITER COMPANY Nýlátinn cr i Ilafnarfirði Guð- mundur bæjargjaldkeri Hclga- son, mætur maður sem mikil eftirsjá er að. Jarðarför hans fór fram í gær. Páll Stefánsson stórkaupmaður verður sextugur í dag. Jóhannes Ólafsson á Þingegri Þóroddur Bjarnason brjefberi átti ÍO ára hreppstjóraafmæli verður sjötugur 22. mai. 9. maí. anum. Ilún kom gangandi niður liægt og rólega — og brosandi eins og vant var. Honum gat ómögulega komið til hugar að það væri hún, sem hefði ætlað sjer að ræna gjaidkerann, ýtti lienni til hliðar og gat þess að henni bæri að flýta sjer út þvi það væru ræningjar í húsinu. Og Margarite skellililó, svo allar mjalllivitu tennurnar hennar sáust. En þá kom þar að óbreyttur lög- regluþjónn, miðaði skammbyssunni sinni á hana. Ilann ]>ekti hana undir eins á þvi, að hún liló. Og nú situr Margarite í fangelsi. En það er vafa- mál livort hún brosir nú eins blið- lega og áður. Prestur i New York gerði nýlega erfðaskrá sína — á grammófónplötu. I>að þykir tiðindum sæta. Ljósmyndastofa Óskars & Vignis. hefir nú breytt um nafn, þar eð Óskar Gíslason ljósmynd- ari er nú orðinn einn eigandi hennar, og mun hann relta stofnunina hjer eftir undir sínu nafni. Hefir hann ný- lega fengið eina af stærsfu og fullkomnustu nýtísku ljósmyndavjelum, sem til landsins hafa flust, t. d. get- ur ln'in tekið myndir alt að kvartarkarstærð, og er því tilvalin fyrir hópmyndir. Mun það vera eina 1 jós- myndavjelin hjer á landi, sem getur tekið svo stórar myndir án þess að stækka þurfi. Sömuleiðis er allur ljósmyndaútbúnaður eftir nýjasta sniði, ef taka þarf myndir að kvöldi dags. -— Myndastofan sem er á 3. hæð í húsi J. Þorl., Austurstr. 17 er opin alla virka daga frá kl. 10—7 og sunnud. 1—4.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.