Fálkinn


Fálkinn - 18.05.1929, Blaðsíða 13

Fálkinn - 18.05.1929, Blaðsíða 13
F Á L X I N N 13 Yngstu lesendurnir. HVERNIG STENDUR Á ÞVÍ? Það ber margt skrítið fyrir augun, sem við skiljum ekki í. Og margt af bvi sem ber við dagsdaglega er svo margbrotið og dularfult, að enginn getur gefið skýring á ]>ví. Hjerna koma nokkrar spurningar, sem ]iið hafið kanske verið að velta fyrir ykkur einhverntíma, og ætla jeg ;'ð svara þéim. HVERSVEGNA myndast SÁPUIvÚLAN? Vatnsagnirnar, sem lialda kúlunni saman. Smáagnirnar i sápukúlunni lialdast saman af krafti, sem kallaður er „yf- irborðs])ensla“. Þessi kraftur er til i öllum vökva, en misjafnlega mikill. bú getur sjeð ]>að á einföldu dæmi: Hf ])ú sljettfyllir glas með vatni og hætir ennþá svolitlu i, þá rennur vatn- ið ekki út af ef barmarnir eru þurrir, en yfirborðið á vatninu hækkar við glasbarminn, svo að í rauninni er kúfur upp af glásinu. Et' yfirborðs- þensla vatnsins væri engin myndi vatnið renria út af undir eins og það væri orðið jafnhátt eða hærra en barmurinn. benslan er í þvi fólgin, að liver ögn i vatninu leitast við að draga að sjer þær agnirnar sem næstar eru, og teygir sig eftir þeirn heldur en að missa af þeim. Það er þessum krafti ;*ð þakka að vatnsbólur myndast. En ef sápa er í vatninu þá vex yfir- borðsþenslan að miklum mun, og sápukúlurnar geta orðið stórar og sveimað í loftinu. HVERSVEGNA SÝNIST VATNIÐ GRYNNA EN ÞAÐ ER? Og ástæðan til, að hann gerir það ekki er sú, að fiskurinn sýnist vera Linoleum fyrirliggjandi í afar fjölbreyttu úrvali. J. þorláksson & Norðmann. Bankastræti 11. Sími 103 & 1903 ofar í vatninu en hann er. Ljósgeisl- arnir stefna sem sje talsvert bratt upp á við meðan þeir eru í vatninu, en þegar þeir koma í yfirborðið breyta ])eir um stefnu og beygjast nær vatns- fletinum, og afleiðingin af þessu verð- ur sú, að veiðimanninum sýnist fisk- urinn vera ofar en hann er. Þið sjáið þetta á myndinni. Manni sýnist fisk- urinn vera i heina línu af auganu (þar sem efri fiskurinn er sýndur) en í rauninni er hann ncðar. Ef maður vill skjóta fisk i vatni, þá verður hann ]>ví að miða byssunni lægra, en lionum sýnis fiskurinn vera. En ef þú horfir beint niður i vatnið ber ekki á Ijósbrotinu. Það sama verðið þið vör við, ef þið hafið mist sápu ofan i baðker og ætli'ö að ná henni upp aftur. Mjer þykir sennilegast, að þið gripið eftir sápu- stykkinu skamt frá þar sem það er. HVERSVEGNA HOPPAR BOLTINN? VINDLAR: PHÖNIX, danski vindillinn, sem allir þekkia, Cervantes — Amistad — Perfeccion — Lopez — Don juan — Dessert og margar fleiri tegundir hefir í heildsölu SIGURGEIR EINARSSON Reykjavík Sími 205. loftþrýstingurinn dregur af honum ferðina. Ef boltinn væri i lofttómu rúmi, gæti hann lioppað margfalt. lengur. Og ef boltanum væri hent á annan stærri bolta, sein lika væri teygj- anlegur mundi hann lioppa svo lengi, að þjer mundi leiðast að biða eftir að hann yrði kyr aftpr. IIVERSVEGNA DREYMIR OIvKUR ? d. Og liuersuegna heldur lmnn áfram að hoppa? Boltinn lioppar af þvi að efnið í honum er teygjanlegt. Þið takið eft- ir þvi, að ])ó þið kreystið dæld í bolt- ann, þá hverfur hún aftur undir eins og þið hafið slept honum, og bolt- inn verður bnöttóttur í laginu eins og áður. Þegar þið kastið boltanum á gólfið lætur gúmmíið undan en rjettir sig undir eins við aftur og spyrnir þá svo fast i gólfið, að bolt- inn boppar upp. Svona gengur koll af kolli og boltinn hoppar margsinnis, ef gott er i honum efnið, en altaf lægra og lægra i hvert sinn. En livernig stendur á ]ivi, að bolt- inn getur þá ekki Iialdið áfram að hoppa í sifellu? Það er af þvi, að við hvert hopp seinkar núningsmót- staðan við jörðina fyrir honum og E’ r Matar Kaffi Te Ávaxta Þvotta Reyk M '□ 1 L Úrvalið mest. Verðið lægst. Verslun Jóns Þórðarsonar. i -□ lAAAAAAAAAAAl Vandláta húsmæð r ► nota eingöngu £ Van Houtens ► heimsins besta suöusúkkulaði. Fæst í öllum verslunum. Þegar þið sofið hvílist inestur hluti heilans, eri sá hluti hans sem er starf- andi í svefni er að rifja upp fyrir sjer eitthvað sem liðið er, og oftast eru liðnir viðburðir aðalinntak allra drauma. Þess minna sem okkur dreymir, þess betur hvílist lieilinn og þess meira gagn liöfum við af svefninum. Og því hetur sem þú manst draumana þeg- ar ])ú vaknar þess meira hefir heil- inn starfað meðan þú svafst. Versta tegundin af draumum er martröðin. Hún kemur oftast frá mag- anum og er venjulega því að kenna, að meltingin er ekki i lagi. Hver sá sem fær oft martröð, ætti að láta vera að borða allan tormeltan mat skömmu áður en hann fer að sofa, og helst ekki að borða neitt seinna en þremur tímum áður en hann fer í rúmið, til ]>ess að losna við þennan vonda gest, sem getur kvalið mann i svefni. Stundum dreyinir mann furðulegustu hluti, og þykist sjálfur vera að gera liitt og annað, sem maður mundi ald- rei gera í vöku. Þetta kemur af því, að sá hluti heilans, sem ræður gjörð- um manns í vöku, er sofandi þegar draumurinn gerist. Elsta, besta og þektasta ryk sugan er Nilfisk. Aðalumboð hjá Jún Signrösson. Austurstr. 7. Notið Chandler bílinn. a u r a gjaldmælisbif- reiðar á v a 11 til leigu hjá Kristinn og G nnar. Simar 847 og 1214. Veiðimaðurinn hiltir ekki fiskinn, ef hann miðar heint á hann. Það koslar 7500 kr. á ári að l'óðra hvern rostung, sem er i dýragörðum i Norðurálfu. Fyrir þá peninga er hægt að fóðra þrjá fila. Komið og lítið á nýtísku hanskana í Hanskabúðinni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.