Fálkinn


Fálkinn - 11.01.1930, Síða 2

Fálkinn - 11.01.1930, Síða 2
2 PXLKINN ...... GAMLA BÍÓ ........... Kátir orustubræður. Gamanmynd í 10 þáttum, eftir Capt. Bruce Bairnsfather heimsfræga enska skopleikarann. Aðalhlutverkið leikur: Syd Chaplin af framúrskarandi snild. Verður sýnd bráðlega. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON. --=^HF==. , ==! H. f. Eimskipafjelag Isiands. AÐALFUNDUR AÐALFUNDUR Aðalfundur Hlutafjelagsins Eimskipafjelag íslands verður haldinn i Kaupþingssalnum í húsi fjelagsins í Reykjavík, laugardaginn 14. júní 1930 og hefst kl. 1 e. h. DAGSKRÁ: I. Stjórn íjelagsins skýrir frá hag þess og framkvæmduin á liðnu starfs- ári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1929 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoð- enda, svöruin stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoð- endum. 2. Tekin ákvörðun um tiliögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna i stjórn fjelagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt fjelagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda i stað þess sein frá fer, og eins varaend- urskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á samþyktuin fjelagsins. B. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa^aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu fjelagsins í Reykjavík, dagana 12. og 13. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu fjelagsins í Reykjavík. Reykjavík, 28. desember 1929. Stjórnin. Herbertsprent, Bankastræti 3 (bakhúsið), mælir með framleiðslu sinni á allskonar prenti. Inngangur fyrir neðan framhúsið eða um búðina. Sími 635. ..... NÝJA BÍÓ .......... Pílagrímurinn. Kvikmyndasjónleikur saminn, settur á svið og leikinn af snillingnum Charlie Chaplin. Æfintýri í Alaska. Skemtileg ferðasaga frá undra- landinu Alaska, er gefur fólki kost á að sjá dásamlega nátt- úrufegurð og fjölbreytt dýralíf. Sýnd um helgina. Kvikmyndir. aðal-hlutverkið. Aðalhlutverk leikur hin ágæti leikari iwan Petrowitch, sem ekki er eingöngu talinn vera faliegastur ailra leikenda í Everópu, heidur einnig hinn gáfaðasti. Iwan Petrowitch er Serbi og heitir rjettu nafni Svety, sem þýðir: þjónn guðs. Hann hefir verið verkfræðingur, Caine, sem áður hefir verið sýnd hjer, og vakti þá svo mikla eftirtekt. Pengingar trú og ást eru ástríð- urnar þrjár, sem við aitaf erum að berjast við. Það er hin eilífa barátta inilli hugsjóna og veruleika, lioldsins og andans. Efnið er í stutu máli þetta: John ÁSTRÍÐURNAR ÞRJÁR sem Nýja Bíó sýnir á næstunni, hef- ir vakið afarmikla eftirtekt þar sem hún hefir verið sýnd, enda er hún tekin af Rex Ingram og leikur hin fagra kona hans, Alice Terry annað riddaraliðsforingi og óperettusöng- vari áður en hann gerðist kvik- myndaleikari. Á fám árum liefir hann orðið frægur um allan heim. Mynd þessi er nokkuð í sama anda og „John Storm“ eftir Hall Hattabúðin, Austurstræti 14 \. Síðasti dagur ðtsoliumar er í dag. Anna Ásmundsdóttir. ■ a ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■•■■*■■■mm DBaHHBBÉEaeiEIIBMBBDBBMBBIHBBBnBHaHaBaBiliíaBBHHHBBa Wrexham byrjar sem venjulegur daglaunamaður, með tvær hendur tómar, með elju og dugnaði vex hon- um svo fiskur um hrygg að hann kemst yfir skipasmíðastöð. Græðist honurn nú of fjár og fær aðalsnafn- bót. Hunn ætlur að taka Philip son sinn í fjelag við sig en Philip er þá orðinn annars liugar. Við slys, sem sem kom fyrir á stöð mannsins varð sonurinn fyrir trúaráhrifum og ræð- ur sig í._ hóp með trúarfjelagi, sem vinnur að því að bjarga versta úr- hraki Lundúnaborgar. Kona, sem hann elskar getur þó komið sættum á milli feðganna áður en gamli inað- urinn deyr. Tekur sonur hans nú við skipasmíðasöðvunum og rekur þær nú í kærleiksanda sinum. * landið, sem óbrcyttur liðsmaður í*' þrjátíu ár, fyrir dálítið axarskaft' lækkar hann í tigninni og verður núý að safna brjefarusli og öðru skrani;; bak við vígvöllinn. „En fátt er svo.: með öliu illt...“ Nú er þó þægilegraf að ná sjer í matarbita við og við.! Á einni ferð sinni kemst hann á • snoðir um njósnarfjelagsskap innan 1 herbúðanna. Hefst nú afar spennandi eltingaleikur. Njósnararnir eru bæði slungnir og standa vel að vígi, því að sumir liðsforingjanna fylla þeirra flokk. Geta þeir komið því svo fyrir að Bill gamli er tekinn fastur sem njósnari og á að fara að skjóta hann, en til allrar lukku kemst þó allt upp a síðlisu sttundu. KÁTIR ORUSTUBRÆÐUR. Gamla Bíó sýnir bráðum spreng- hlægilega mynd, sem heitir „Kátir orustubræður". Leikur Syd Cliaplin aðalhlutverkið af verulegri snild. Efnið er í aðaldráttum þetta: Gamli Bill er búinn að vinna fyrir föður- Eftirfylgjandi auglýsing stóð ný- lega í frönsku blaði: „Ungur maður, sem mist hefir annan fótinn óskar eftir konu, sem orðið hefir fyrir sama óláni“. Seinna kom í ljós, að versl- unarhús nokkurt sem verslar með til- búna limi liafði sett auglýsinguna i blaðið til þess að mæla með vöru sinni.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.