Fálkinn - 11.01.1930, Side 5
F A L K I N N
5
Sunnudags hugleiðing.
Auðraýkjið yður fyrir drottni,
l>á mun hann upphefja yður.
Jak. 4, 10.
Þessi áminning postulans er
væntanlega sprottin af þeirri
reynslu, liversu vjer mennirnir
erum tómlátir í þvi að liugsn
um dýrð og hátign drottins. Og
þó er því ekki svo farið að vjer
höfum lijer neina afsökun, ekk:
einusinni þeir, sem aldrei láta
guðs orð minna sig á hann, því
eins mættu þeir sjá og aðrir að
„himnarnir segja frá guðs dýrfe
og festingin kunngjörir verkin
lians handa“, eins mættu þeir
merkja almætti og gæsku guðs
í hinni margbreyttu fegurð, sem
fyrir augun ber, eða þá vísdóm-
inn í stjórn hans á þjóðum og
einstaklingum. Eins mættu þeir
sem aðrir verða varir við kær-
leika guðs, er „sýnir miskunn
öllu því sem andar“.
En hugsunarleysi vort um
skyldu auðmýktarinnar er ekkt
einungis sprottið af jiví, hversu
lítið vjer hugsum um guð lield
ur einnig af því, hversu mikió
vjer hugsum um sjálfa oss. Þu
hugsar, syndugur maður ekki
eiiiungis um ytri hagsmuni
þína, þú hugsar líka um góð-
verk þín og um það, er í ann
ara augum lítur út sem horg-
aralegar dygðir og ef þjer dett-
ur himnaríki í hug, kann að
vera að þú ætlir að láta þessa'
dygðir þínar flytja þig þangað
að lokuin. Sje þannig um-
horfs í sálu þinni, þá minstu
hinna mörgu varnaðaráminn-
inga, sem guðs orð ætlar slíku
hugarfari, já, littu þjer nær og
minstu þinna mörgu synda i
hugsunum orðum og athöfnum
og þá muntu sjá, hvern óraveg
þú átt enn ófarinn, til þess að
uppfylla kröfur liins heilaga.
Syndin og afleiðingar lienn-
ar, eru þitt eigið verk, hið
góða, sem í þjer býr, er guðs
verk. Þetta eitt væri ærin á-
stæða til að auðmýkja sig fyrir
drotni. —
En þessi áminning til auð-
mýktar fyrir drotni er ekki án
fyrirheitis, því að við hana eru
tengd þessi orð: „Þá mun hann
upphefja yður“. Það þarf nú
engrar skýringar við að hjer er
ekki um þá upphefð að ræða.
sem ytri gæðin veita, auðlegð,
og hentug innri og ytri skilvrði
til að koma sjer áfram, sem
kallað er, komast það hátt upn
eftir mannvirðingarstiganuin,
að maður sjái sem flest fyrir
neðan sig. Nei, hjer gildir regl-
an að sá er mestur, sem er
bestur. Sú upphefð, sem guð af
náð sinni launar auðmýktina
með, gildi bæði fyrir þetta lít
og hið komanda; þurfamaður-
inn, sem leggur krafta sína
frain, en þakkar af hrærðu
hjarta guði og mönnum veitta
Kanínan er að komast til vegs og virðingar.
Litla fallega dýrið, sem bæði gefur af sjer kjot og skinn.
Lengi vel liafa strandað allar
tilraunir með að koma föstu
skipulagi á kaninuræktina hjer
í Evrópu. Hingað til hefir hún
verið lítið annað en barnagaman
tísku og því sjaldgæfari, sem
skinnin eru, þeim mun dýrari
verða fötin. Og þegar allir vilja
skinna sig upp og ekki eru nógir
peningar fyrir hendi til þess að
sem notuð eru í heiminum, sjeu
kanínuskinn.
Kaninan er því orðin hið
mesta þarfa dýr vegna feldarins,
en hún hefir einnig altaf verið
Hjer sjest kanína aðeins 8 daga
gömul, liún er ekki stór en hún etur
mikið og vex ört.
notuð mikið til átu. Hjer á Is-
landi þekkjum við litið þetta
kjöt, en viða um lönd, einkum
hjálp, sjúklingurinn gleymdur
af flestum, sem þakkar guði
strjálar friðarstundir, þeir eru
vissulega í guðs augum hærri
og stærri en margir þeirra, sem
fjöldinn beygir höfuð sin fyrir.
Og viljirðu vita hvernig fara
muni þegar yfir um er komið,
þá glöggvaðu þig á sögunni um
í’íka manninn og Lazarus.
Auðmýkið yður því fyrir
drotni, en umfram alt — nógu
snemma.
iv yi ioii.il i\ uuiiiuril hl LlllíirilUö.
álíta þeir menn, sem fróðastir
eru um þessi efni, að níu tíundu
hlutar af öllum þeim skinnum,
í Belgíu, Fi-akklandi og Englandi
þykir kanínukjöt mesta hnoss-
gæti, og Frakkar, sem frægir
Þetta er tegnnd, sem kölluð er ,,Vínar-blá“ ágæt til fæðu og klæðis.
litlir drengir hafa haft það sjer
til skemtunar i frístundum sín-
um að hirða uin þær og leika
sjer að þeini, en nú er kaninu-
ræktin að verða sjerstök atvinnu-
grein. Er það einkum að þakka
hinu mjúka skinni kanínunnar,
sem mikið er sókst eftir.
Notkun skinna hefir á síðustu
árum aukist gífurlega um heim
allan. Nú er varla sú kona til,
sem ekki notar skinn á fatnað
sinn, hvort heldur er sumar eða
vetur. Skinnlögð föt eru altaf í
kaupa dýr skinn, verða kon-
urnar að láta sjer nægja þau,
sem ódýrari eru. Eru það eink-
um kanínuskinn. Meira að segja