Fálkinn - 11.01.1930, Síða 14
Í4
FÍLKINN
sem hjál])ar til að kæfa niður þá inótstöðu,
sem kann að verða. Munið það. Ætlun mín
er, að þegar þjer athugið áætlanirnar, mun-
ið þjer sjá, að þetta er liægt að framkvæma,
án þess að einu skoti þurfi að lileypa af.
Hinsvegar — ef svo færi, að þjer mættuð
alvarlegri mótstöðu, skal jeg sjá fyrir því.
Þetta er alveg eins og kafli úr skáldsögu,
svaraði Hugh, - og alveg frábrugðið tuttug-
ustu öldinni.
Einmitt. Jeg sagði yður, að það væri
eins og blað úr „Þúsund og einni Nótt“, en
hinsvegar er það rangt hjá yður, að 20 öldin
sje liversdagsleg. Hún er engu síður róman-
tisk en allar aðrar, ef maður vill liara taka
eftir því. Ævi mín, til dæmis, getur ekki
sagst að hafa verið tilbreytingarlaus, að
minsta kosti ekki það, sem jeg var i Austur-
löndum og sami andi ríkir í hjörtum manna
þar, enn í dag, sem ríkti á blómaöld forn-
egypta, sem jeg var að blaðra um þegar
Overtlev var að snuðra í skipinu hjá okkur.
Kannske það liafi annars átt að vera róman-
tík hjá Overtley að koma um hánótt til að
leita að stúlkukrakka, sem ásökuð er um
morð og mundi öskra skipið í spón undir
eins og eittlivað bjátaði á? Hahaha . . For-
seti rak upp einn af sínum smitandi hlátr-
um og Hugh tók undir.
Þegar þeir voru hættir að Idæja, mælti
Hugh: Já, vel á minst, Forseti, livað snert-
ir Sylviu Peyton, þá er jeg mjög áhyggju-
fullur hennar vegna. Veslings stúlkan getur
verið dauð, án þess, að við vitum það, og
liefir ef til vill framið sjálfsmorð fyrir þessa
óskaplegu kæru.
Forseti stóð upp og hristi sig, og ávarpaði
siðan Hugh rólega: Valentroyd, drengur
minn, það er illur vani að fara að hátta
hræddur að ástæðulausu um slys og mót-
læti, Jiegar maður á kost á hinu, að „engar
frjettir eru góðar frjettir“. Það eru sjerstak-
ar ástæður til Jiess, að Jjótt Sylvia sje horfin,
er ekki líkt því eins mikil ástæða til ótta
eins og ef t. d. Eunica de Laine hyrfi. Jeg
er sannfærður um, að ekkert gengur að
henni, og J)jer skuluð alls ekki brjóta um
J)að heilann. Við lieyrum áreiðanlega eitt-
hvað bráðlega. Nú skulum við fara að halla
okkur. Góða nótt, drengur minn.
Hugh bauð Forseta góða nótt og lá vak-
andi um hrið og velti fyrir sjer Jrvi, sem
gerst liafði. Síðan sofnaði liann og var vak-
inn seint um morguninn af Forseta sjálfum,
sem kom inn í káetuna.
Jeg er nýbúinn að fá dálitlar frjettir,
sagði hann. Sylvia Peyton er komin fram —
í New-York. Hún fjekk dálitinn styrk —
talsverða upphæð þó - hjá einum umboðs-
manni okkar þar og hvarf aftur. Jeg hefi
símað til þeirra að finna .hana — og það
fljótt. Nú, þegar við vitum, svona nokkurn-
veginn, hvar hún er, verða þeir ekki lengi
að finna hana.
— Það voru góðar frjettir, sagði Hugh. —
Það gleður mig ósegjanlega að vita það.
Hvað viljið þjer, að við gerum við hana,
þegar hún kemur - jeg meina Jægar menn
okkar finna hana?
— Bara fela liana — geyma hana ein-
hversstaðar afsíðis - og J>að er liægðarleik-
ur, svaraði Forseti. — En, vel á minst: Mjer
þótti Stokes eins og'hálf stuttur í spuna við
mig í morgun, Þjer gætuð gert eittlivað til að
J)iða hann upp. Mjer skjátlast mikið, ef
hann finniir ekki einhverja átyllu til að yf-
irgefa okkur mjög bráðlega.
Einmitt, svaraði Hugh. Hversvegna
skvldi liann vera stuttur i spuna.
- Jeg veit ekki, svaraði Forseti hlæjandi,
- ef til vill eru 8000 pundin eitthvað fvrir-
ferðarmeiri í augum lians núna í morgun-
málið en þau voru í nótt, og J)að er fjand-
ans illa tilfallið, að Overtley karlinn skyldi
þurfa að koma og róta öllu lijer, einmitt
J>egar jeg var nýbúinn að vinna 8000 pund
af honum.
- Jeg sje ekki, að J)að sje neitt athuga-
vert, spilið var fullkomlega lieiðarlegt, var
það ekki ? Hugli leit á Forseta, sem hló
gletnislega og svaraði: Jú, guð hjálpi
okkur, það var J)að. Eins heiðarlegt og orðið
gat. Poker er fyrst og fremst mannþekking-
arspil, ef jeg má svo segja, — og jeg vann.
En nú viljið J)jer víst fara á fætur — við
sjáumst aftur. Forseti hlistraði fjörugt lag
og gekk hurt, en Hugh fór í bað og klæddi
sig. Hann var einn við morgunverðinn, þar
eð hin voru löngu búin, fór síðan til J)eirra
upp á þilfarið, hljeborðsmegin. Forseti var
mitt í frásögn um byltingu í einhverju landi
i Suður-Ameríku, en J)á kom þjónninn og
færði honum skeyti. Það vpr langt, og eins
og vanalega, fór hann niður í salinn til þess
að útj)ýða það. Af því fremur var kalt, fór
Eunice niður i káetu sína til J)ess að ná sjer
i einhvern meiri klæðnað, og tafarlaust
skif'ti Stokes um umtalsefni og sagði snögt:
Yar Jietta ekki dálítið of langt gengið
í nótt, að lögreglan skyldi koma hingað að
gá að stúlkunni?
Það var J)að reyndar. Slikt er býsna
ój)ægilegt. Þjer hafið náttúrlega orðið
hræddur.
Jú, J)að varð jeg sannarlega svaraði
hinn og leit í kring eins og til að sjá livort
nokkur kæmi. — Sjáið J)jer til Valentroyd:
Hvaða ástæða var til að halda, að stúlkan
væri einmitt hjerna?
Það veit jeg svei mjer ekki, svaraði Hugli
hálf-vandræðalega, J)vi hann sá tortryggn-
ina skína út úr hinum. — Hann hefir vitað,
að hún er vinkona lávarðarins og J)ykist víst
mega leita að hverjum, livar sem hann tel-
ur líklegast.
— Jú, víst er J)að, en ..........
í J)cssu hili kom Eunice og sagði, að lá-
varðurinn vildi finna Hugh niður í salinn,
og hann geklc þegar burt.
Forseti leit upp og benti honum að setj-
ast. — Jeg hef fengið skeyti, sein gerir J)að
að verkum, að við verðum að J)jóta eins og
fjandinn sje á eftir okkur til London. Það
er í stuttu máli þannig, að vinir okkar i
Latiniu vilja óðir binda enda á kaupskapinn
og Radicati gamli er á leið til London til að
hitta mig. Nú vil jeg, að þjer gerið nákvæm-
lega eins og jeg legg fyrir yður; því jeg veit,
að enginn gerir það betur og jeg vil ekki
semja við tiann á þessu stigi málsins. Við
þjótum til Marseille, og J)aðan förum við
tveir til Croydon í flugvjel, sem jeg hef J)eg-
ar pantað. Þetta er bölvað, af J)ví jeg J)urfti
að hitta Ibn. Jeg verð að síma til lians, að
þjer koniið til hans eftir einn dag eða svo.
Meðal annara orða: Hafið þjer talað nokk-
uð við Stokes í einrúmi? Mintist hann nokk-
uð á Jietta í nótt?
Hugh skýrði nákvæmlega frá öllu saman.
Hm, sagði Forseti. — Hann er farið að
gruna, að eitthvað skrítið sje á ferðum. Nú,
jæja, Jiað er ekkert við Jiví að gera. Farið
þjer til hans aftur, jeg þarf að vinna dálítið
meira hjerna.
Dagurinn leið, án Jiess, að neitt markvert
bæri við og klukkan 11 var Eunice farin að
hátta, en karlmennirnir voru í salnum.
Jæja, Stolces, sagði Forseti — livernig er Jiað
með að liefna sín í Póker?
O—o, svaraði liinn dræmt. Jeg lield jeg
verði að gefa Jiað frá mjer í kvöld. Segið
okkur heldur einliverja sögu um viðskifti
yðar við Dagoena. - Það er miklu meira
gaman.
Forseti leit snögt á hann og svaraði: - -
Alveg eins og þjer viljið, góðurinn minn.
Fáið þjer yður viskí. Síðan töluðu Jieir í
eina tvo klukkutíma um einkennilega stjórn-
málamenn í Suður-Ameríku, og fóru loks
að liátta.
Morguniun eftir tjáði Forseti Stokes, að
í Marseille yrði hann og Valentroyd að fara
af skipinu og vera burtu eina tvo daga, en
honum væri velkomið að liafast Jiar við
þangað til þeir kæmu aftur, en Ameríku-
maðurinn Jiakkaði og sagðist hafa í hyggju
að koma í nokkrar l'ranskar borgir. Þeir
skildu því þegar lcomið var til Marseille, og
Hugh og Forseti fóru til London en Eunice
varð eftir i skipinu, sem skyldi biða Jiar
þangað til öðruvísi yrði fyrirskipað.
Þegar komið var til London fóru Jieir
beint í Múrbrotaklúbbinn og Hugh settist
í stóra sahnn, sem hafði að geyma svo
margar einkennilegar endurminningar, en
Forseti fór inn í hreiður Ránfuglsins og sat
á eintali við þann heiðursmann langa stund.
Loks kom liann út aftur, gekk til Hugli og
sagði: Jeg þarf að hiðja yður að fara rak-
leitt í Latinsku sendiherrasveitarskrifstof-
una. Spyrjið eftir Radicati greifa — hann
veit, að von er á yður, og segið honum, að
vera tilbúinn að halda áfram samningnum
kl. 10 á morgun — ekkert annað. Komið svo
aftur hingað.
Hugh gekk út fyrir og er hann var að
svipast eftir vagni, ávarpaði hann hávaxinn
maður: — Þjer eruð Hugh Valéntroyd?
Já.
Við erum lögreglumenn. Hugli sá nú,
að mennirnir voru tveir. — Viljið Jijer koma
strax með okkur til Seotland Yard. Náið
J)jer í vagn, Mawson, ságði liann því næst
við fjelaga sinn.
XVI. KAPÍTULl.
Hugli, sem varð hálf hissa á að fá Jiann-
ig óvænt boð um að koma í Scotland Yard,
varð snöggvast dálítið ringlaður. Allir hinir
ógeðslegu viðburðir, sem stóðu i sambandi
við klúbbinn, flugu gegnum huga hans, og
innra með sjálfum sjer var liann hræddur.
Hann var búinn að koma sjer í vandræði.
Hann náði sjer ekki fyr en vagninn, sem
verið var að sækja, var kominn. — Hvern
skollann meinið Jijer eiginlega, spurði hann
hlæjandi. Með hvaða rjetti stefnið Jijer mjer
í Scotland Yard? Hvernig á jeg að vita að
Jijer sjeuð lögreglumenn ?
Maðurinn, sem hafði ávarpað hann, dró
upp skírteini. Meðan Hugh athugaði það
hafði hann nóg að gera að hugsa. Hvernig