Fálkinn


Fálkinn - 15.03.1930, Blaðsíða 6

Fálkinn - 15.03.1930, Blaðsíða 6
6 F k L K I N N skipun mennningarþjóöanna. Gullmyntfóturinn er löggiltur að kalla má hjá öllum menningar- þjóðum og því fyrirkomulagi fyleir, að peningastofnanirnar manna á milli. Seðlarnir gera sama gagn, ef þeir eru gulltrygð- ir, en gullið sparast við þetta fyr- irkomulag, þvi þegar það er geymt í kjöllurunum slitnar það Gullið er brætt. verða að eiga svo og svo mikið hvorki nje týnist, en hvort- fyrirliggjandi af gulli, sem trygg- tveggja getur komið fyrir um ingu fyrir seðlum þeim, sem þær gullpeninga, sem fara manna á gefa út. Þessir miljarðar eru milli. geymdir í kjöllurum seðlabanlc- Sjaldan mun önnur eins lireif- Nutisku vjelar til vinslii á (julli úr kvartslögum. anna, sumpart í mótuðum pen- ing hafa komist á gullið eins og ingum og sumpart í stykkjum á ófriðarárunum. Viðskiftin (börrum). Gullið er jafnmikils gjörbreyttust og þær þjóðirnar, virði hvort það er mótað eða ó- sem mest höfðu útgjöldin veiktu mótað, og þess vegna verður það svo gjaldþol sitt, að seðlar þeirra Nú hafa ÞjúOverjajr aftur gert myntina innleysanlega meö gulli. I>aÖ er gnll til i kjallara ríkisbankans jnjska, eins og sjá má af þessari mynd. Allar hillurnar eru fullar af gullpokum. æ almennara, að hankarnir kaupa ómótað gull og sífelt að verða sjaldgæfara, að gullpen- ingar sjeu notaðir í viðskiftum og tryggingarbrjef hættu að njóta tiltrúar. Og þá varð að gripa til þess gulls, sem til var og nota það. Á þann hátt tæmdust gullhirslur ýmsra þjóða, en gull safnaðist fyrir lijá öðrum, ekki síst Ameríkumönnum. Þjóðirn- ar feldu úr gulli skyldur seðla- bankana til þess að innleysa seðlana með gulli og juku seðla- útgáfuna út úr neyð, og afleið- ing þess varð svo sú, að gjald- miðillinn fjell von úr viti og varð verðlaus hjá sumum þjóðum. Annarsstaðar fjell verðgildið minna, svo að tilraunir voru gerðar til að láta seðlana komast upp í sitt gamla verð og hefir það tekist sumstaðar, t. d. í Eng- 1 a ndi,: Dan m örk u, Svíþjóð ogNor- egi. En hjá öðrum þjóðum fjell gengið svo langt, að ekki þótti reyndi að koma því í samt lag aftur og var gengi myntarinnar þá verðfest á likum grund- velli og' það stóð og seðlarn- ir gerðir inn- leysanlegir með líku gullverði og þeir stóðu i. Þannig hefir gullgildi ýmsrá peninga breyst mikið síðan fyr- ir stríð t. d. í Frakklandi, Belgíu, Italíu og víðar. Hjer á landi er gull- gildi krónunnar rúmum 18 aur- um lægra en það var fyrir strið og krónan tæplega 82 guil- aura virði. Gullþvottur, hin œfagamla aðferð við gullvinslu. Árið 1928 var stolið gimsteinum í Lóndon fyrir rúmar 16 miljónir kr. Á sama tíma var aðeins stolið rúmri miljón í peningum. Vasaþjófúr í París, illræmdur mjög, sem lögreglan lengi hafði reynt að ná í, var handtekinn um daginn. Hann var nefnilega svo óheppinn að stinga hendinni í vasa þess leynilögreglu- þjóns, sem einmitt var að leita að honum. ----x----- í Krakau seldi kona nýlega mann- inn sinn á uppboði. Rík ekkja keypti manninn fyrir þúsund krónur. Kvæðal)ók, sem H. C. Andersen gaf út árið 1833 og hafði gefið söng- konunni frægu Jenny Lind, var ný- lega seld á uppboði í London fyrir 1225 krónur. Um daginn var ekið á 76 ára gaml- an mann í Bristol á Englandi. Hann slasaðist svo mjög, að læknir sem þar kom að, áleit það hættúlfegt fyrir líf mannsins að flytja liann undir- eins á sjúkrahús. Hann afrjeð því að gera á honum lioldskurð á göt- unni. Og skurðurinn hepnaðist ágæt- llega. ----x----- i

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.