Fálkinn


Fálkinn - 15.03.1930, Side 12

Fálkinn - 15.03.1930, Side 12
12 F A L K I N N Skrítlur. — Hvaða númer af höttum notar maðurinn yðar, með leyfi? — Veit ekki. En mátið þjer á þess- ari krukku. Þau þurfa jafn stórt. Tryggur gestur: — Farið þjer varlcga, þarna er þrep á gólfinu. — Þetta þrep þekti jeg áður en þú fæchlist, fangavörður góðurl — Snáfaðu burt, drengur.......... — Þú getur lalað digurbarkalega, við óvopaðan mann. — Nú geturðu heyrt unnustann minn. Það er hann sem talar í út- varpið. — Og heyrist þetta urg og gaul i honum i verunni? Auminginnl Adam- son. 86 Adamson heldur að uehjaraklukkan gangi of fljótt. itOfYRIBHT P.I.B.90X6. C0P5NH4<ii;N — Þessi kona gaf mjer tvær krón- ur, þegar jeg sagði henni að jeg hefði einu sinni setið á rekaldi i heilan sólarhring. — Hvaða rekald var það? — Sama rekaldið sem jeg sit á núna. Geðvonska: — Hvað er þetta? Hefirðu nú gleymt saltinu einu sinni enn? — Ja, herra minn trúr. Þú hefir skilið kransinn eftir, Theódór en tekið bildekkið með þjer. Ákafur sjálfsmorðingi: — Ef þetta hjerna hrifur ekki heldur, er ekkert úrrœði til nema að gifta sig. ÞAÐ URÐU ÞRÍBURAR. Harald Lloyd, sem er hamingjusain- ur fjölskyldufaðir hitti eitt sinn Mil- ton Sills i tyrknesku baði. Harold var í besta skapi, og Milton spurði hann um ástæðuna. „Ástæðuna skal jeg segja þjer kunn- ingi. Það er að fjölga hjá mjer.“ „Nú ertu að skrökva", svaraði Milton Sills. „Abraham Lincoln!“ lirópaði Har- old — en Abraham Lincoln þýðir hjá Ameríkumönnum sania sem „svei mjer þá“ hjá okkur. „Þetta er öldungis ómögulegt", sagði Milton Sills. Jeg var nýlega viðstadd- ur sundsamkepni lijá Colleen Moore, og konan þin var þar. Og síðan höfiun við dansað saman“. „Þetta er nú satt samt“, svaraði Harold. „Og innan skamms býð jeg þjer 1 skírnarveislu...Eigum við að veðja?“ „Já, það skulum við. Eigum við að segja 1000 dollurum?“ „Já, þúsund dollurum fyrir hvert barn“, svaraði Harold. Jeg geng að því“, svaraði Milton Sills öruggur. „Þykist þú ætla að eignast tvíbura?“ „Allur er varinn góður“, svaraði Harold. Og svo skildu þeir. Nokkru seinna var hringt til Mil- ton Sills i síma. Það var Harald Lloyd og hann sagði sigri hrósandi: „Jeg vann, kunningil" „Það var hart. Jæja, jeg skal senda þjer þessa þúsund dollara undir eins“. Harald skellihló. „Þú sleppur ekki með þaðl Þú verður að skrifa ávísun á 3000 doll- ara“. „Ertu genginn af göflunum?" „Ónei. Mildred eignaðist þríbura!“ Milton misti ekki aðeins dollarna, heldur varð hann svo hissa að hann misti líka heyrnartólið. ----x----- — Hvað er manna asnans kölluö, mamma. — Asnamóðir. Því spyrðu? — Af þvi þú kallaðir mig asna i gœr.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.