Fálkinn


Fálkinn - 22.03.1930, Blaðsíða 5

Fálkinn - 22.03.1930, Blaðsíða 5
F A L K I N N 5 Sunnudags hugleiðing. Eftir Giinnar Árnason frá Skútustöðum. ••••• ■•••• ■— ,,En bæði Farisearnir °9 fræðimennirnir mögluðu 09 sögðu: Þessi maður tek- ur að sjer syndara og sam- neytir þeim.“ — (Lk. 15,2). hað eru enn til menn, sem >fta ekki hattinum fyrir almúg- aJium og konur, sem draga að a.jer pilsin, ef smælingjar þjóð- Jelagsins fara fram Íijá þeim. versvegna? Veg'na þess að þeir hykjast of góðir, þessir menn og '°nur, til þess að eiga mök við 0 nhogabörn lífsgæfunnar. En tl'tli þeir vildú láta sömu lögiri tianga yfir sig? Annað eins hefir l!u komið f^TÍr og það að auð- J'.ttur stórbokki hefir orðið öreigi, ýohlyntur valdsmaður steypst af stóli, 0g að sú, sem var tignuð euis og stjarna liafi hrapað af luuni hamingjunnar og orðið euis 0g bliknuð rós, sem enginn 's Ceytir um. Myndi það þá ekki fuka mest á ólánið, ef fornkunn- jngjarnir og fyrverandi jafningj- ar Ijetust ekki sjá þessa ógæfu- jUenn og konur í niðurlægingu heirra? Findist þeim þá að sú lít- ^svirðing væri sjálfsögð af því, an hinir væru of góðir? Við skul- Ujn annars vona að lánið leiki . . lJa fram á grafarbakkaun, að pir verði altaf „heldri merin“ ■Jer í heimi. Aldrei dettur þeim þ° sjálfum í hug að þeir verði J;!as góðir og miklir og Jesús VIistur. Á hann þá, þegar fund- U'n þeirra ber saman í eilífðinni, hta yfir þá eins og skrælnaðan a^fa? Fýsir þá að hann segi: arið frá mjer, þjer farisear, jeg þekti vður aldrei! þeim mun betri sem einhver p’, því skyldugri er hann um 'Jalp hinum bágstöddu til handa, t)Vl meiri skilning liefir liann á a>U)d vesalinganna, og heitari jUngun til að líkna þeim með- ’veÖrum, sem ver eru á vegi Jtadriir en hann sjálfur. Heil- jUjgðir þurfa ekki læknis við ' dur þeir sem sjúkir eru. Þess- °§na tók Jesús að sjer syndar- a‘ia 0g samneytti þeim. ’att er sárara, en að minnast lHss að hafa ekki þókst geta tek- 10 1 biðjandl liönd. yrir nokkrum árum stóð 1° lalega búin unglingsstúlka Jag eftir dag við „Strykið“ í ^aupriiannahöfn, í skoti við íenningarkirkjuna. Hún minti 1 óm eftir mikla frostnótt. Það ai eins og húnhefðigrátiðþang- til tárin hefðu frosið á kinn- aum. Það var líkur keimur með ^enni 0g hálfhysktu blómi í rök- v 1 °g dimmum kjallara, sein til 0rW sól nje nýtt lífsloft nær h ,Hún ^lefir niáske sjaldan 1 I a® sig sadda, ekki vitað hvað án fCr-^ ^ei^a sJer> og ef til vill v . J’1'11' veikri móður að sjá. Jeg 1 það ekki. En hún stóð þarna Merkilegt listasafn. Nokkrar myndir á Landsdowne-safninu, sem Gavin Hamilton fann I Róm. Frá vinstri: Markús Aurelius sem herguðinn Mars. Mynd uf gyðjunni Artemis, sennilega œtluð handa musteri einu og gerð á 5. öld. Sœrð skjaldmey og kvenmannsmynd úr bústað Hadríans. Allar þessar myndir eru sex til sjö fet á hæð. dag eftir dag á „Strykinu“ og bauð þögul fram angandi rósir, — bauð þær allri dýrð borgar- innar, sem leið þarna hjá. Jeg sá aldrei neinn kaupa neitt af henni. En jeg leit liana aldrei svo að jeg findi ekki, að jeg ætti að gera það. Jeg var altaf kominn á fremsta hlunn með það. En — æfinlega þegar á átti að herða, þóttist jeg ekki mega sjá af nein- um aurum, nje vita hvað jeg ætti að gera við rósir. Jeg gáði ekki nógu vel að því, að liún þurfti þó peninganna fremur við en jeg. Og hún bauð mjer rósir. Sælla er að gefa en þiggja. Hún eltir mig altaf þessi minn- ing eins og andvarp. Þú átt ef til vill einhverja svipaða. Við þeim verður ekki gert. En eigum vjer að auka við þær ? — Amen. ——X----- Eitt af því sem einkennirgaml- ar menningarþjóðir er ræktar- semi þeirra við listir og vísindi. Þroskastig þjóðanna er oft einna auðvéldast að lesa af þeim opin- beru söfnum, sem höfuðborgir þeirra bafa til sýnis almenningi, þar sem hægt er að sjá helstu listaverk innlendra manna lið- Sjö feta há standmynd af Herkúles, talin dýrmætasta mynd safnsins. Hún fanst i bústaðarrústum Hadrí- ans keisara 1792 og Landsdowne keypti hana fyrir tæpar 10.000 kr. inna og lifandi og sýnishorn af útlcndri list frá ýmsum tímum, hvort lieldur er málverkum eða höggmyndum. Þjóð eins og Islendingar, sem bæði eru fámennir og afskektir, eiga erfiða aðstöðu í þessum efn- um. Því listasöfnin eru dýr. Er- lent listaverk sem nær frægð, kemst í svo hátt verð, að um það geta ekki fátæklingar kept. Má því fullyrða, að íslendingar muni aldrei geta eignast það safn er- lendra listaverka, sem frægt yrði út fyrir landsteinana. En þess Juno sitjandi. Myndin er sex feta há, úr einkennilega fögrum marmara og kcypti Landsdowne lávarður hinn fyrsti hana fyrir 4000 krónur. barónn hefir nýlega látið svo um mælt, að hann vildi heldur leggja fje sitt i málverk heldur en stór- eignir, eða hlutabrjef, vegna þess að góð málverk væri ein lrin ör- uggasta eign, sem til væri. Og Hermedeshöfuðið, eitt af fegurstu verkum Landsdownesafnsins, fund- ið í bústaðarrústum Hadrians keis- ara. Myndin var keypt 1771 fyrir 900 krónur, en verður áreiðanlega seld fyrir tugi þúsunda á uppboðinu. meiri ætti bvötin að verða til þess, að íslensk listasöfn gætu ávalt eignast þau verk góðra ís- lenskra listaverka, sem sjer- kennilegust eru fyrir þann tíma og líklegust til þess að lifa lengi, Hjá stórþjóðunum eru eigi. að-. eins listasöfn í höfuðborgunum heldur og í flestum miðlungs- borgum, enda þarf ékki nema miðlungsborg erlendis til þéss að jafnast á við alla islensku þjóð- ina bvað íbúatölu snertir. En jafnframt hafa líka einstakir menn oft liaft auð til að kofná sjer upp listasöfnum og eru sum þeirra fræg. Einn af mestu auð- mönnum heimsins, Rotschild

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.