Fálkinn


Fálkinn - 22.03.1930, Síða 12

Fálkinn - 22.03.1930, Síða 12
12 F A L K I N N Skrítlur. — Stingln þjer ekki strax. ViÖ skul- um furst sjá hvurt barninu er al- vara meö aö drukna! Adam son. 87 Dax Aclamsons fjekk engin verðlatm á hundasgningu. COPJR16H7 1.0, 00X6 COPCNHAGEN VANDAMÁLIÐ LEYST. — Nú er jeg búinn aö tapa svo miklum peningum í veömálum, aö jeg ætla aidrei aö veöja aftur. — t>aÖ loforö heldur Jjú aldrei. — Svo, — viltu veöja? 'Á /jr+f/ Og al sköllóttur? Hvernig lit föt á — Maöur ætti aÖ taka meira tillit til litsins á hárinú, þegar maöur velur sjer fataefni. SvarthœrÖur maður ætti að kaupa döklc föt, dökkhœröur brún föt og Ijóshæröur Ijós föt. — hann aö kaupa? Þessi ágæta teikning birtist ntjlega i sœnsku mgnda- blaði. Þykist teiknarinn hafa leyst hið mikla vandamál, að menn mega elcki reykja i loftförum. Undir mynd- inni stóö: Varla trúi jeg þvi, að loftflutningar yfir At- lantshaf hafi framtiö fyrir sjer, ef farþegarnir mega ekki reykja. Bifreiðarstjóri einn hafði ekið á bensinpumpu, velt bifreiðinni og stór- slasast. Lögreglufulltrúinn kemur til hans á spítalann og fer að tala við hann. — Hvernig iíður yður? spyr liann fyrst. — Æ, hálfilla, svarar bifreiðar- stjórinn. — Hve lengi liafið þjer verið bif- reiðarstjóri? — Tólf ár. — Eruð bjer giftur? — Já, það held jeg, svarar bifreiö- arstjórinn. — Hvernig vildi slysið til? —■ Jeg rakst á hana á Lækjartorgi þegar fólk var að koma úr Bíó. Og svo átti hún barn, og við urðum að Játa hespa okkur saínan.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.