Fálkinn


Fálkinn - 26.04.1930, Blaðsíða 2

Fálkinn - 26.04.1930, Blaðsíða 2
2 F X L K I N N ---- GAMLA BÍO ------- Hátu nlósnararair. Gamanleikur í C þáttum. Aðalhlutverkin leika: WALLACE BEERY REYMOND HATTON LOUISE BROOKS. Sýnd bráðlega. Sumarskór fyrir börn og fullorðna. MALTÖL Bajerskt ÖL PILSNER Best. ódýrasL INNLENT. ÖLGERÐIN EGTLL SKALLAGRÍMSSON. Kvikmyndir. SENDIBOÐI AMORS heitir skemtileg mynd, sem Nýja Bíó sýnir bráðlega. Leika þau George (ÝBriefl og Virginia Valli aðalhlut- verkin og gera það ágætlega. Aðal söguhetjan er krónprinsinn í konungsríkinu San Savona, sem Michael heitir. Það er hcldur ómann- blendinn náungi, scm annars er bú- inn öllum þeim kostum, sem unga menn eiga að prýða nú á tímum að undanskildu þvi, að hann vill ekki líta við nokkruin kvenmanni. Sjer faðir lians og góðir menn að við svo 'búið má ekki standa og að konungs- ríki og krúnu er við þetta hætta búin. Leggja þeir af stað nokkrir að leita að konu, sein líkleg gæti orðið til þess að leiða konungsson á betri veg. Segir ekki af ferðum þeirra fyr en þeir koma til heimsborgarinnar París- ar, ber þar margt á góma og verður loks fyrir þeim stúlka, sem gömlu mönnunum getst svo vel að, að þeir ráða hana fyrir ærna peninga til þessa vandasama starfs. Ræðst hún í ferð- ina í bíl sínum ásamt annari hefðar- mey, sem i daglegu lifi er forstöðu- kona fyrir knæpu einni í París. Vill svó óheþpiíega til þegar til Savona kernur — eða heppilega þó — að bíllinn bilar og verður enginn annar til að bjarga lífi þeirra en krónprins- inn sjálfur, sem altaf er að skrölta á bíl sínum um rikið og sinnir engu öðru. Gest honum ljómandi vel að slúlkunni og hefði sagan eiginlega mátt cnda á því. En svo er þó ckki þvi nú koma ýmsir örðugleikar, scm enda þó SQÍnt og siðarmeir eins og flestir óska. Sterkur og ódýr slitskófatnaður. Verð og gæði landsþekt. Hvannbergsbræður. Reykjavík og I Akureyri Skóverslun. Heildsala og Smásala KÁTU NJÓSNARARNIR. Kátu njósnarana leika hinir góð- kunnu skopleikarar Wallace Becry og Reymond Hatton, sem áður hafa sýnt liina skemtilcgu fyndni sína og skringilegu tilburði hjer á Gamla BÍÓ. Söguhetjurnar eru tvcir Ameríkan ar Wally og Ray, sem fara til Evrópu til að leita gæfunnar — vanalega er það öfugt. Eiga þeir vellríkan frænda í Skotlandi og reyna nú með öllu móti að koma sjer í mjúkinn hjá karli svo þeir verði arfsins aðnjót- Stórt úrval fyrirliggjandi: Gðmmlskór af mörgum gerðum: Brúnir og svarlir með livítum, gráum og brúnum botnum. Leðnrskór með hrágúmmíbotnum, bæði reimaðir og sandalalag. Strioaskór með gúmmí- og lirágúmmíbotnum. Ýmsir litir: Hvitir, brúnir, svartir, gul- ir og gráir. ------ NÝJA BÍO------------ Sendiboði flmors. Kvikmyndasjónleikur í 7 þáttum frá Fox fjelaginu. Aðalhlutverldn leika: GEORGE O’BRIEN og VIRGINIA VALLI. Sýnd bráðlega. SOFFÍUBÚÐ Austurstræti II. (Beint á móli Landshankanum). Ferminoarföt Fyrir drengi, bæði matrósa- föt og jakkaföt. Hvitar fllancliettskyrtur, Flibb- ar, Slaufur. Fermingarkjólacfni fyrir stúlk- ur og annað scm með þarf t>* fermingarinnar. Mikið úrval og gott. Ódýrt í SOFFÍUBÚÐ. (S. Jóhanncsdóttir.) andi. Ber þeim margt á milli frænd' unum, lenda þeir allir i slriðinu °f gerist þá inargt sögulcgt, sem skemtf' legra er að sjá en lieyra sagt fra' Tvær ungar og fallegar stúlkur verða á vegi þcirra kumpána. Þegar þc*r fára heim aftur hafa þeir báðir fu»d' ið gæfuna, cn nokkuð á annan veö en þeir hugsuðu sjer í fyrslu. Dansklr Iístamenn á leiJ til íslands. Siðaslliðið sumar voru hjer tvcif frægustu leikarar Dana, þeir Tlmr' kild Roose og Paul Reumert og í5afu sjer hróður mikinn fyrir snildarltó' an upplcstur og leik. Báðir vorj1 þessir mcnn starfsmenn við KonunS1, leikluisið í Khöfn. Nú eru á leið hinð' að þau Pcr Biörn og frú Allice Therp> bæði konunglegir söngvarar vl® operuna í Khöfn. Munu þau ætla a° syngja hjer sönglciki og hrot l,r operum. Þetta mun í fyrsta sinni. a° mönnum gcfst kostur að heyra slíkf söngleiki, að minsta kosti af fólkn sem alla ævi hefir stundað þá bs við góðan orðstýr. _ Per Biörn liefir um langt skei verið einn af vinsælustu söngmönn' um Dana. Frú Therp er ung sö»n' kona og má óhikað tclja hana meöa liinna bestu á Norðurlöndum. Ósk allra I fermingarbarna cr indarpenni frá Laugaveg 2-1 Stærsfa úrval nf lindarpennum oK blýöntuni: SHEAFFER, Parkcr, Pelikan, WONDER, MT.-BLANC, Columbus, REFLEX. og hinn ný> ,VELVA“-Penni (skoðið hann)- Verð: 1—2—3—4—5—0—8—8.50 — 10 — 12.50 —14—10—18—20—2o og upp cftir. Þjer sjáið af þcssu að hest er að fara í Gleraugna' búðina, Lgv. 2 og kaupa sjer lindarpenna.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.