Fálkinn


Fálkinn - 26.04.1930, Blaðsíða 10

Fálkinn - 26.04.1930, Blaðsíða 10
10 FiLKINN Mynd þessi er tekin af för Mac Donalds forsætisráðherra um strætin í New Yorlc, er hann var í vesturför sinni til þess að undir- búa flotamálafund þann í London, sem nú virðist ætla að Ijúka með sæmilegum árangri. 1 flestum stærri borgum erlendis skemta hljóðfærasveitir herliðsins álmenningi með lúðrablæstri, daglega alt sumarið og sumstdð- ar bæði sumar og vetur. í Kaupmannahöfn gengur hljóðfæraflokkur lífvarðar konungs um strætin og leikur á horn og ber bumbitr, en í öðrum borgum er leikið á ákveðnum stað í borginni svo sem klukkustund um miðjan daginn og safnast jafnan fjölmeríni að þessum ókeypis hljómleikum, ef veður er sæmilegt. Nú eru flestar þjóðir farnar að draga mjög úr fjárframlögum til hers og flota og hefir þessi sparnaður m. a. komið niður á hljóðfærasveitunum. Fólkið vill ekki missa þær, sem vonlegt er og berst á móti þvi, að hætt sje að styrkja þær. Eru hljómleikar þeirra taldir hafa haft mikla þýðingu fyrir söngment atmennings og hafa verið hin þarfasta skemtun, sem hægt væri að veita. Hjer að ofan sjest lúðraflokkur norskur vera að halda hljómleika fyrir utan

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.