Fálkinn


Fálkinn - 26.04.1930, Blaðsíða 8

Fálkinn - 26.04.1930, Blaðsíða 8
.8 F A L K I N N Napoleon heimstekir Jacquard og einsetur sjer að hjálpa honum til að koma uppgötvun sinni i framkvœmd. §ig Sikilev, var líijög mikil silki- vefarinn Joseph Marie Jacqar'd i-ækt á eyju þessari, en það voru fann þá upp vefstól, sem gjör- Arabar, sem höfðu lagt grund- breytti vinnuaðferðinni og gerði völlinn að henni. Víkingarnir hana margfalt ljettari en áður, sáu brátt, að þetta var arðvæn- svo að iðnaðurinn óx stórkost- legur atvinnuvegur og hjeldu lega. Fór honum líkt og ýmsum Silkiþrœðirnir eru undnir af hnoðunum. verndarhendi yfir silkiræktinni meðan þeir rjeðu lögum og lof- um á Sikiley. Og silkivefararnir þar á eynni voru mestu lista- inenn að kunnáttu til. Einn binna norrænu víkinga setti jafnvel sjálfur upp vefstofu fyrir silki og fór lil Grikklands til þess að ræna þar nýjum fyrirmyndum að silkivefnaði. Frakkakonúngar liöfðu mik- inn áhuga á eflingu silkiiðnaðar þar i landi. Um miðja 14. öld yoru ýmsir bæir orðnir frægir fyrir silkivefnað. og má nefna í þeirra tölu Marseille, Tours og St. Étienne, sem allir voru fræg- ir fyrir íistavefnað úr silki. En brátt kom ný borg til sögunnar, sem fór fram úr þessum, nefni- lega Lyon, sem enn í dag er mesta silkivefnaðarborg Frakk- íands. Eftir að Frakkar liöfðu lagt undir sig Milano árið 1521 fluttust nefnilega fjölda margir ítalskir listvefarar til Frakklands og settust þeir flestir að í Lyon. Munstrin í silkivefnaðinum i Lyon urðu brátt víðfræg fyrir fegurð og margbreytni og mátti segja, að vefnaðurinn væri stór- merkilegur, ekki síst þegar þess er j[ætt„að. vefstólar þeirra tíma vörú mj ög' ofullkom nir. Én Lyop- öðrum hugvitsmönnum fyr og síðar, að fáir kunnu lionum þakkir fyrir i fyrstu. Vefararnir voru hræddir um, að þessi nýja vjel.niundi svifta þá atvinnu og jiví tóku þeir sig til og brendu bús Jacqards til ösku en sjálfan h'ann tóku þeir og hentu hon- um í ánaRhone. Vjelin varð ekki almenningi að notum fyr en árið 1802 að Napóleon sá hana og skildi, um hve þýðing- armikið tæki hjer var að ræða, og nú fjekk Jaccjuard viðurkenningu og laun verka sinna. Hann f jekk metorð og föst heiðurslaun af ríkinuog þeg- ar hann dó, árið 1830 voru 30.000 vefstólar af lians gerðínptk- un ,í Frakk- landi. Bankaeigandi einn í Kentucky var bersköllóttur og var því vanur að sitja nieð hattinn á höfðinu i af- greiðslútímanúm. Hann tók eftir, að svertingjum. þarna í bænum var lít- ið nm, að leggja inn peninga hjá hon- um-ogvþví spurði hann einu sinni éinn þeirra, hvernig á þessu stæði: „Þjer sitjíð með hattinn á höfðinu, atveg eins og þjer væruð reiðubú- inn til að strjúka með peningana okkar. Hvernig ættum við að trúa svoleiðis. manni fyrir þeim. -x---- hengd upp til þurks. I indverskri silkigerð. Hnoðin eru vegna stakk frummælandi upp á ar lhnið á frímerkjunum yrði þanniö u, garði gevt að það yrði ekki Y0|ltrfa. bragðið. Helst vildi, hann náttúrlc® _ láta sinyrja þau með einhverju íí0111 ' sætu í blaðaskrifum þeim, sem út' of' þessu liafa spunnist, hefir komið.fra tillaga, sem gengur ennþá léngra, sje að smyrja á frínierkin ÝnlsUt0 mismunandi bragðgóðum efnuni. sV sem piparmyntu, sitrónu, súld{ , laði o. s. frv. og geti svo þeir se g kaupa valið á milii og tekið Þa bragðið, scm þélm féllur best. 1 hraðlestinni ítölsku frá Róm B París hefir verið settur sjerstak' ur vagn í lestina, sem er meU eintómum baðklefum. Vagninn getuI, flutt 600 lítra af vatni og með Þv* að talið er, að .30 lítrar fari í hver steypibað er hægt að afgreiða ^ böð án þess að vatni sje bætt i vagu- inn. En það er gert á hvefri viðj komustöð, ef þörf er á. —;—x—— ■ . Ilnefaleikarinn ítalski, Primo Caj" nera, sem undanfárnar vikúr hefir verið að berja niður berserki í Apf' eríku hefir fengið tilbóð um að leifc? Herkúles i améríkanskri talmynd 0» er svo hátt kaup i boði, að hartn sjer sjer fært að svíkja samninga urti sClí næstu hnefaleika, til þess að geta ték' ið þvi. - —X----- ' v'.< BRAGÐGÓÐ Sagt er að amerisk8 FRÍMERKI, stjórnin hafi með.b0,,í ' ---um lagafrumvarþ" llU1 límið á frímerkjum. Sá, sem kom1 hefir með frumvarpið bendir- einkllUl á að aðalgallinn við frímerkin sje hvað límið sje vont á bragðið. SÍeU límd mörg frímerki á i einu, valdj þelta hinum mestu- óþægindum Þv flestir sleiki ■ frímerkin. Og Þeí!s’.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.