Fálkinn - 26.04.1930, Blaðsíða 13
13
F A L K I N N
Yngstu lesendurnir.
Þegar eldurinn sloknaði.
Swar ojí Wawa.
urÞað eru mörg þúsund 'ár síðán.
rei'gur nokkur sat fyrir utan stór-
f* hellir og var að höggvs tinnú meS
ei»exi. Drengurinn vár sjö vetra
8aniaii. • .
,,^raniundan hellismunnanum var
r - *tið rjóSur í fruniskóginum og
nnn 4 ekki alllangt i búrtu.
ví.-'.vL . .,10
Þrekvaxinn maSur skeggjaSur, meS
skinn um lendar gekk fram úr liellin-
um, þaS var Wawa, höfSinginn.
- „Jœja Swar litli, þú liefir veitt þvi
átliygli aS eldtöfrar búa í steinunum"
sagSi hann. „ÞaS er ekkert nýtt, skal
jeg ségja þjer, viS höfum aliir vitaS
þaS fyrir æfa löngu“.
tnestu töframenn“ svaraSi Wawa „en
þaS væri óskandi aS viS gætum það,
ekki síst núna undir veturinn". Að svo
mæltu gekk h'ann inn í hellinn aftur
til þess að líla eftir ættarbálinu.
Um þesar mundir hafði maðurinn
ekki lært að gjöra eld. Bálin, setn fjöl-
skyldurnar satu við áttu rót sína að
rekja til eldinga og skógárelda, þang-
nð söttu forfeður okkar nokkrar log-
andi trjágreinar og báru heim í kalda
hellana eða jarðholurnar, þar, sem
þeir liöfðust við. Það var ’þið mesta
óhapp ef eldurinn slokknáði. Ungu
stúlkurnar áltu að gætá hans, þær
tíndu saman greinar og sprek og
stunduðu arininn með hinni mestu
kostgæfni.
Swar sat og lijó tinnu sína. Hann
hafði hugsað sjer að gera úr henni
exi milda. Því hann ætlaði að leggja
stóran manimút að velli þegar honum
yxi fisluir um hrygg og var nú farinn
að búa sig undir það. Alt i einu kom
drengur hlaupandi iiinan úr skóg-
inum. MóSur og másandi kallaði
hann:
„Hirtir, það er stór hjartahópur
niður við fljótið, þar sem þeir eru
vanir að drekka“. Á augabragði voru
allir komnir á kreik. Út úr hellinum
hlupu karlar, konur og börn. Vetur-
inn var fyrir dyrum og áríðandi að
geta safnað sem mestum forða í tæka
tíð.
„Sjö spjót á hvern karlmann, kall-
aði Wawa hárri röddu. „Flýtið ykk-
ur svo niður að fljótinu. Kvenfólkið
verður að koma með okkur og draga
veiðina heim að hellinum, annars
brifsa rándýrin hana frá ökkur. Swar
þú verður að sjá um eldinn á mcðan,
liinir krakkarnir geta hjáípað j)jer“.
Swar var hreykinn yfir trúnaðar-
starfi þvi, sem lionum liafði verið
falið á hendur. Hanii.Jmgsaði með
sjer að Sa-nn skyldi sýna föður sín-
um og hinu fullorðna fólkinu, iað
hann gæti líka kypt bál og sendi
<>11 hin börnin á slað að tína greinar,
sem fallið liöfðu af frjánum inni í
skóginum.
Það var farið að rigna, en um það
skeyttu litlu börnin ekki. Þau komu
tneð livert fangið á fætur öðru og
dengdu því á eldinn. Að lokum liöfðu
þau lilaðið stóran köst af greinum.
Það átti að verða bál í lagi, fólkið
myndi falla i stafi af undrun þegar
þaS sæi það. Þegar langt var liðið
á kvöld kom allur hópurinn lieim
aftur glaður í bragði, því veiðin hafði
gengið vel.
Wawa gekk fyrstur- inn i hellinn,
hánn bar tvö stóreflis dýr, en þegar
hann kom auga á viðarhrúguna misti
hann byrði sína af skelfingu.
„f nafni sólargeislans", hrópaði
hann upp yfir sig, þið eruð búin að
kæfa eldinn með rökum greinunum“.
Alt fólkið tók nú að rífa viðinn af
eldstæSinu og kastaði honum burtu.
Það vonaði að ef til vill leyndist eld-
neisli undir hrúgunni, en árangurs-
laust. Fólkið varð steini lostið.
Hvar áltu karlmennirnir nú að
herða spjótin sín? Hvar áttu konurn-
ar að steikja ketið? Hvað gat nú lilíft
ættstofninum gegn vetrarkuldunum
og livernig átti hann að geta varist
villidýrunum?
Það var ekki til neins að flengja
Swar. Hann sat og grjet út i horni.
Þegar liann var hættur að gráta datt
lionúni í hug eldsteinnninn sinn.
Hann f.ór aftur að höggva með stein-
exinni á tinnusteininn og neistarnir
flugu glottándi um kaldan liellinn.
Wawa stóð álengdar og horfði á
drenginn. Alt i einu stökk hann á
fætur hann hafði sjeð neista falla á
skrælnað laufblað og brenna dálítið
gat á það. Hann safnaði í flýti nokkr-
um þurrum laufblöðum-.af einum
svefnpallinum, tók steininn og' e'xina
af Swar og fór að liöggva tinnuna
yfir blaðhrúgunni.
Hálftima seinna heyrðust svo mikil
fagnaðaróp að fólkið, sém lá og -h'víldi
Sá, sem fyrstu.r fann eldinn.
^Uur^1 5$ðu, það er eldur í slein-
Svr> 1 ’ ^allaði strákhnokkinn og hjó
ÁÍhura'-
„En hversvegna búið þið þá ekki
til eld með honum“ spurði Swar
að neistarnir flugu í allar undrgndi.
„Það getur enginn, jafuvel ekki
VAN HOUTENS
konfekt og átsúkkulaði
er annák
um allan
gæði.
heim
Brasso !
— ■
■
ber sem gull *
V ■ ' ■
af eiri af
..... ... ^ • — ■
1 • ........ •- ~ -■
öðrum
f æ g i 1 e g i .
■
_______ ■
■
Fæst alstaðar.
| AMonar |
i Jám smíða verkfæri!
■ . ■
■ ■
Viela- & uerkfæraverzliin |
■ * ' ■
1 Einar 0. Malmbero I
■ . ■
£ Símar 1820 & 2186. Vesturgötu 2. :
Elsta, besta
og þektasta
ryksugan
er
Nílfisk.
Aðalumboð
hjá
Raftækia-
verslunin
Jón Siflurðss.
Austurstr. 7.
Aðalumboð fyrir
Penta og Skandia.
C. PROPPÉ.
sig, þaut á fætur. Wawa dausaði
fram og aftur um hellinn með Sxvar
á háhesti. í einu horninu brann dá-
litið bál úr blöðum og smágreinuin.
Maðurinn liafði gjört eina af hfnum
allra stæ.rstu uppgötvunum.. Hap.n
haf'ði lært að- gera eld, - '-