Fálkinn


Fálkinn - 26.04.1930, Blaðsíða 9

Fálkinn - 26.04.1930, Blaðsíða 9
FAtKINN 9 Launin. Ralph Mannering gekk hægt niður o°tnna og gaf nánar gætur að númer- ouni á húsunum, sem hann fór fram .Ja' Hann staðnæmdist við hús eitt; ‘'Soi þar daufa birtu úr gluggunum. ann tók brjef upp úr vasa sinum '8 las utanáskriftina grandgæfilega, Jílcia þótt hann kynni hana utan að. r ann íjekk ákafan hjartslátt og eyncli sem liann gat að vera rólegur. etta var vafalaust húsið, sem hann Vai- at5 leita að. ann opnaði hliðið og fetaði sig rain eftir mjóum, malbornum stig í arðinum. Það var niða myrkur, svo ann lenti i hlómreit þar sem hugða . nrn a stíginn. Loks komst harin að tisdyrmmm Gg þreifa0i fyrir sjer , u' bjöllunni. Hvelt hljóð rauf 1'-J,rðina. Hurðinni var lokið upp og vinnu- °na spurði um erindið. Er ungfrú Cairstairs heima? ■'es slcal vita. Hvað er nafnið, •neð leyfj? vip? ^egið henni, að gamall kunningi u gjarnan tala við hana. Urn^-^an iiet síer au:ðsjáánlega fátt sk'l tlnnast a® taka á móti þessum daboðum. — Jeg skal vita, sagði j ,n stutt í spuna, og skelti hurðinni as. Mannering brosti að þessari varuðarráðstöfun. aft ra®um var hurðinni lokið upp ve ar .°S stúlkan vísaði honuni til «ar *nn um anddyrið og inn í dag- Una- Hann notaði vel augun og óllp nánar gætur. Andrúmsloftið llr'n.a yar þrungið af gömlum end- jj “^dningum. Frá litlum lampa á U* ln.u iaSði milda birtu. Hann stað- ^ riidist fyrir framan Ijósmynd af u 8Um nianni, sem stóð á arinhyll- j, Ul’ °S horfði á hana. Svo hristi þe n höfuðið raunalega og mintist Un n ln'tita munar, sem var á hinum in 8 °SU, brosandi dráttum í andlit- j„ t)arna og andliti sama manns ný- ar, ’ er hann hafði staðið við dán- J,eð hans. s,le n Var hurðinni lokið upp. Hann Se ri s3er við og starði á konuna, vjr|. stóð fyrir framan hann. Hún ken's.t ekki þekkja hann og hann haii 1 tri 1 hjartastað. Andlitsdrættir fr ls hörðnuðu og kalt bros koin mn ? a Varir hans. Sjö ár valda mild- af Ureytingum, ekki síst þegar fimm Sv0iei-ni ilaia tiðið í fangelsisvist. Uh,> mintist hann þess, að hann sneri "^n birtunni. Bewu^íer viitiuð tala við inig, sagði ^, na undrandi. að 'jnncring sneri sjer við, þannig }jertmrlllna lagði framan í hann. Sv0 la ieit a hann sem snöggvast og ^niælti hún stynjandi; Hversvegna kemur þú hingað? að „ Un Sekk til hennar. Hann ætlaði nÞö egla eitthvað, en gat ekki komið nSirvUokkru 0,'ði. Meðvitundin um eru hennar gagnlók liann svo. ^ Nú? ekki íf8 vai’ð að koma. Slcilur þú Hijj,’ “ertha? Öll þessi ár liefir ást þig _jy{ki breyst. Jeg hefi altaf elskað að j,j °S t>ú elskaðir mig lika þang- Jeg j'la’ Ralph, jeg liefi elskað þig. þau„ ielt þú værir verðugur þess irðu i lii — þú brást mjer. Hefð- alfjrpi 561-1 l'ts um mig, þá hefðirðu Hai S0iíii'ð svona djúpt. hen,i;,n ,ilvitnaði í andlitinu og greip _ nni i stólbak. sekur?U ileiciui’ þá, að jeg hafi verið Öei'tþ!*1 saSði þessi orð harkalega. borfg: , yiek ósjálfrátt undan. Svo — Uln inn í augu lians. Símnan- atti jeS að halda? Allar ekkert V',voru Segn þjer og þú gerðir 111 aS verja þig. Jeg átti erfitt með að trúa því. En liverju átti jeg að trúa? — Þú ert sannarlega hreinskilin, Bertlia. Ilann gekk nokkrum sinnum frain og aftur um stofuna og stað- næmdist svo fyrir framan hana. — Jeg legg það við drengskap minn að jeg tók ekki peningana. Þú segist hafa elskað mig, en samt viltu elcki trúa því. Jeg liefi elcki gert það, Bertha. — Jeg hefi verið 5 ár i víti. En það er ekkert á móti því ef þú ætlar að yfirgefa mig núna. Ef þú hefir nokkurntíma elskað mig þá trú- ir þú mjer, Bertha. Hún svaraði engu. Hún fann að hún elskaði þennan mann ennþá; en liinn geigvænlegi skuggi af glæpnum, sem hún hjelt að hann liefði drýgt, stóð eins og veggur milli þeirra. Hún gat ekki gefið honum það svar, sem hann þráði. Hún hristi aðeins höfuðið en mælti ekki orð frá munni. Mannering æddi fram og aftur um gólfið. Hann vissi, að hann mundi ekki fá þá játningu, sem hann þráði að heyra, nema hann gæfi skýringu þá, sem hann hafði, en lielst vildi leyna. Hann gat ekki gefið þessa skýr- ingu. Hann liorfði á brosandi andlit- ið á piltinum, þarna á myndinni á arinhyllunni. Hvað andlitið gat verið likt henni systur hans. Svona hafði liann verið þegar liún þekti liann. Hún vissi ekkert um hina hræðilegu játningu, sem Boy hafði gert, meðan hann lá tærður í rúminu suður í Rhodesia og beið dauða síns. Þrátt fyrir allar aðvaranir Man- nerings hafði Boy farið ógætilega með peninga og lifað um efni fram. Mannering vissi, að Boy var i spila- skuldum. Og Boy var eini maðurinn, sem hafði liaft aðgang að hókum lians. Mannering liafði vitað um alt samhengi glæpamálsins löngu áður en hann fjekk brjefið frá Boy og löngu fyrir nóttina suður í Rhoilesia, þegar hann var að dauða kominn og meðgekk alt fyrir honum. Skyndilega sneri hann sjer að Berthu. — Mundir þú vilja giftast mjer, ef jeg gæti sannað þjer að jeg væri saklaus, mælti liann. Iiún horfði lengi á hann. — Ef til vill. Það er svo erfitt að lofa nokkrum lilut. Það hefir svo margt drifið á dagana siðan seinast. Þú veist — Boy —. Henni varð orð- fall og hún drap niður liöfði. Mannering lagði liöndina blíðlega á öxl henni. — Jeg veit það, Berlha. Hún leit upji. — Hefirðu heyrt það. Mjer þótti svo vænt um liann,.eins og þú manst. En eftir að þú------hann varð alt i einu svo breyttur. Svo ókyr og laus í rásinni og svo kærulaus um alt. Svo fjekk liann stöðu suður i Rhode- sia. Og hann var svo ólmur að kom- ast þangað. Og svo dó hann þar. — Jeg var hjá honum þegar hann dó. — Varst þú? Hún náfölnaði. Svo sagði hann henni frá öllu þvi, sem hann hjelt að hún hefði gott af að vita. — Þakka þjer fyrir, Ralph, mælti hún. En hvernig hittir þú hann. — Mjer fanst jeg verða að fara úr landi eftir að jeg------eflir að jeg kom úr fangelsinu. Og af tilviljun lenti jeg í sama bæ og Boy. Og mjer þykir vænt um það, Bertha, að svo fór; því þessvegna get jeg sagt þjer, að alt var eins og þú mundir liafa óskað. Það varð margra mínútna þögn. Bertha sat með vasaklút fyrir aug- unum. Mannering. varð það ljóst hve mjög hún tregaði bróður sinn, sem hún hafði elslcað alla sína æfi. Hann fjell á knje við fætur hennar og tók um hendurnar á henni. — Bertlia, get jeg ekki komið þjer i bróður stað. Jeg skal gera alt sem í miriu valdi stendur, til þess að gera þig hamingjusama. Við skulum fara langt i burt, á einhvern stað þar sem enginn veit neitt. Bertha, viltu það? Jeg get ekki sannað þjer að jeg sje saklaus, en jeg gef þjer drengskaji- arheit mitt um, að svo sje. Viltu trúa mjer? Bertlia sat kyr og leit ekki upp. Mannering beið — honum fanst biðin heil eilifð. svo slepti hann höndum hennar, stóð upp og gekk að dyrunum. Hann vonaði að hún mundi kalla á eftir sjer. En enginn bað hann að snúa við. Hann reikaði út í garðinn. Svo staðriæmdist hann við liliðið, tók brjef upp úr vasa sínum og reif það í tætlur. Það var játning Boys. Hann stóð grafkyr við liliðið. Hvað lengi vissi hann ekki. Þá fann hann að komið var við handlegg hans og rödd hvislaði i eyra hans: — Ralph! var hvislað. Jeg trúi þjer. Hann snerl á hana! — Arcliibald! — Já, góða mín? — Farðu með lajipirnar ofan af stólnum! — Já, væna mín. Og Archibald tók lappirnar af stólnum, misti morgun- hlaðið niður á gólfið og andvarpaði. Hann rjetti út hendina eftir ein- liverju, en nú heyrðist í frúnni á ný. — Blaðið liggur á -gólfinu, Archi- bald! Arcliibald andvarpaði aftur, beygði sig og tók blaðið upp, braut það vendilega samari og Iagði það i hlaða- möppuna. Svo tók hann tóbaksstamp- inn sinn. — Hvað ætlarðu nú að fara að gera, Arcliibald? — Jeg ætla að fá mjer í pípu, væna mín. — Stuttpípu? — Já, góða mín. — Ekki hjerna inni! — Nei, í hinni stofunni. — Gluggatjöldin verða kolmórauð, Archibald. Jeg vildi helst að þú reykir úti. Archibald stóð upp og gekk fram í forstofuna. Hann bljes upp og niður meðan hann var að komast í frakk- ann. — Hverl ætlarðu, Archibald? — Jeg fer snöggvast út. Jeg ætla að labba í svo sem tiu mínútur, væna min. — En jeg þarf að fara til hennar frú Higgins eftir kortjer. Einhver verður að vera heima gæta hússins, Arcliibald. — Jæja þá, væna min. Archibald andvarpaði og fór úr frakkanum, gekk inn i stofuna, góndi út um gluggann og rendi liuganum yfir 20 ára hjónaband. Tuttugu ára þrælkun. Tultugu ára volæði. Tuttugu ára glósur kunningjanna. Hann mint- isl þess, er hann ætlaði að hefja upp- reisn einu sinni. Hann hafði lesið upphátt fyrir hana sögu, um mann, sem liafði strokið frá konunni sinni. Og hún liafði lilegið. — Það er meira en þú þorir, liafði hún sagt. Jeg mundi elta þig og góma þig aft- ur, undir eins og jeg fyndi þig. Hann hafði sagt henni, að þessi maður hefði ekki látið eftir neina vísbend- ing um hvert liann fór. — Þá hlýtur hann að hafa verið sniðugri en þú ert, liafði hún sagt. Jeg er viss um, að þú gætir ekki strokið svo, að ekki væri hægt að rekja sporin þin. Jæja, ætlarðu ekki að reyna? — Nei, væna mín, hafði hann svar- að. Jeg reyni það ekki —----------— Og svo fór hún út, en hann sat eftir við gluggann. Hann sá hana dika niður götuna. Um leið sá hann bæjarpóstinn koma. Hann gekk út að dyrunum og beið eftir honum. Hann heyrði fótatalc póstsins í mölinni fyrir utan dyrnar. Og nú datt brjef inn um rifuna á hurðinni. Það var eins og hann hjelt — frá ferðaskrifstofunni. Jú, það var hægt að koma öllu fyrir eins og hann óskaði. Hann gat fengið farmiða til Kansas, ef hann vildi fara undir eins. í fyrramálið kl. 5 færi skip frá Sout- hamjiton og nóg um horð af lausu far- rými. Klukkan níu i fyrramálið færi annað skip, ekki eins liraðskreitt, sem lcæmi til New York viku á eftir hinu. Á þessu skipi væri betri far- þegaþægindi og farið þó ódýrara. Farþegar yrðu að gefa sig fram hálf- tíma áður en lagt yrði af stað. Arcliibald lagði brjefið frá sjer á borðið. Á járnbrautarstöðinni við endann á götunni var enn hægt að ná í lest, sem næði fyrra skipinu í Southampton. Næsta lest á eftir mundi ná síðara skipinu. Hann hafði vegabrjef og það liafði hún lika. Hann átti það slðan forðum, að hann liafði ætlað sjer í siglingu. En á síðustu stundu hafði hún á- kveðið að fara með honum. Svo ekk- ert varð úr ferðinni. En vegabrjefin áttu þau. Hann tók blað, sem lá á borðinu og skrifaði: „Elskan mín! Jeg hefi komist að því, að giftir menn verði að hafa svolítið frjálsræði. Þjer þýð- ir ekki að reyna að finna mig. Vertu sæl. Archibald“. Bráðum kom frúin arkandi lieim. Hún var auðþekt á fótatakinu: hún liafði sjerstakt lag á að skella hæl- unum í götuna. Slikum- liælaljurði ættu ungir menn að veita eftirtekt áður en þeir fara með konuefnið sitt upp að altarinu. Archibald hafði ekki athugað þetta. Hann liafði athugað alt hitt. Hún opnaði dyrnar og gekk inn. — Archibald! kallaði hún. Ekkert svar. Hún leit í kringum sig og kom auga á seðilinnn á borðinu. — Jæja garmurinn, svo þú ert strokinn! mælti hún skellililæjandi þegar luin hafði lesið miðann. Það skalt þú nú eiga við mig um, kall minn! Hún leitaði i dyrum og dyngjum lil þess að rannsaka hvað hann hefði tekið með sjer. Það var ekki margt, cnda hafði liann peningana og um há var mest vert. Hann gat keýpt það sem hann þurfti með. En livert hafQi hann farið? Það varð luin að fá vitneskju um. Best að hún læsi brjefið hans einu sinni til. Hún rjetti út hendina eftir því, en þá datt það á gólfið. Það kom sigurglamjú i augu liennar þegar hún leit á bak- hliðina. Það var brjefið frá ferða- skrifstofunni. Hún las það með á- fergju og leit á klukkuna. — Það er rjett svo að jeg get náð í lestina, sem nær seirina skipinu, sagði hún við sjálfa sig. Þá kem jeg til Kansas viku á eftir honum og liefi vikuforða til þess að gefa hon- um inn þegar við liittumst. Hún rigsaði út á fullri ferð og úti- dyrnar skullu í lás á eftir henni. Þá opnuðust bakdyrnar og Archi- bald kom inn. Hann settist makindalegaihæginda- stólinn, lagði fæturnar upp á annan stól, lagði blaðið á gólfið lijá sjer og tróð í pípuna sína svo kúfurinn stóð upp af henni. Best að auglýsa í Fálkanum

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.