Fálkinn


Fálkinn - 26.04.1930, Blaðsíða 5

Fálkinn - 26.04.1930, Blaðsíða 5
F A L K I N N 5 Þjóðlegasta tóbakið. síp 111S!r munu halda, að íslendingar i ,Uf.em*r allra þjóða um að taka K: ,*. • Svo er þó ekki. Ýmsar aðrar v. . Ir n°ta neftóbak, en hjá flestum jj !r.ra. er tóbakið svo ólíkt neftó- n 1 Islendinga, að ekki á saman íiio a nafrúð- íslenskir neftóbaks- fergí1. k°mast oft i vandræði er þeir f as,t. útlanda. Sumir eru svo sk SJa 11'> hafa með sjer nóg af n °nnu neftóbaki — það er eina aðr' ’ Sem menn hafa 1 utanför — je m S^eyrna því, og þjást af tóbaks- bei'SI a*ta ier®ina- En rjólinu gleyma f„„r iíePlega í næsta skifti, sem þeir £\,Ur landi. ið ;Vl tlvergi erlendis geta þeir far- ar ^11 .* kú® °8 keypt sjer í dósirn- Peir biðja um neftóbak og fá Mönnum hefir reynst, að neftóbakið væri meinlausara en munntóbakið. og svo hitt að neftóbaksnotkun er ódýrasta tóbaksnotkun sem til er. íslendingar hafa tekið sjer tóbaks- konung, verslunarhús, sem heitir Brödr. Braun. Ýmsir hafa selt rjól liingað til lands fyr og síðar ,en nú mun mega heita svo, að Br. Br. hafi sigrast á þeim öllum og sje nú orð- inn einvaldsherra allra tóbaksnefja í landinu. Menn vita það fyrst um fyrirrenn- ara þessarar verksmiðju, að hún var farin að starfa árið 1814., en mun þó hafa verið til fyrir þann tima. En árið 1854, eða fyrir rúmum 75 árum, varð Brauns-nafnið riðið við taka sjer vel 1 nefið í mesta tár f a; eysi, gretta sig, hnerra og fá sjer j au®Un °8 spyrja með sjálfum Hi 1Vana hjeaður óþverri þetta sje. erlenrrVegar eru liess mur8 dæmi, að V!Uljr lr menn, sem hingað koma, og »skor''\eru Heftóbaksbrúkun kaupa reka 1 s*8tað“ í búðum hjer og bakjgl!Pp stór augu. Þeim finst tó- bað s,lata ýmsa hetri eiginleika en ara’r,ei1! !leir voru vanir, vera mild- tslen ,í3æeile8ra. t’aksbi 'í!ngar eru me® mestu neftó- °*ga ií? Um. ^útímans. Og sennilega kjör „ .enslí‘r staðliættir og atvinnu- ar unn bátt í þessu. íslending- tnenn i* . en8r* vinnutíma en aðrir Vaknii, ,eu ,eru árrisulir — og livaða eins J íatngóð snemma á morgni, flesta p fó,.1111!11 duglega í nefið. Við að revlt'.lmsvinnu er óhægt um vik Sera „íf °s. bá er ekki um annað að •'jólið eða nnmntóbakið. verksmiðjuna, því þá keypti Þorleif- ur Schjeldrup Braun, faðir bræðr- anna, sem enn reka verksmiðjuna, tó- baksgerð þessa af Kamstrup nokkrum og síðan hefir liún verið í ættinni. Ilafði Braun flust lil Danmerkur frá Noregi. Hann rak tóbaksgerðina til ársins 1888 og tóku þá við synir hans tveir, Peter Braun og Hans Jacob Braun, sem enn eiga þetta fyrirtæki, en gerðu sonu sína, Th. Sch. Braun og Börge Braun að meðeigendum ár- ið 1924. svo að síðan eru eigendur og stjórnendur fjelagsins tvennir feðgar. Rjólið varð snemma ein af merk- ari framleiðsluvörum fyrirtækisins og hefir firmanu tekist að búa til hina þjóðkunnu vöru, sem hver íslenskur neftóbaksmaður biður um. Hefir tó- baksgerðin lagl sig mjög í framkróka um, að vanda þessa vöru svo, að luin stæðist samkepni hjá smekkmönnum a neftóbak — og þa'ð hefir tekist. — Fyrstu árin var tóbaksgerðin i Vestergade 11 í Kaupmannahöfn en fluttist þaðan í Prinsessegade á Krist- jánshöfn árið 1856 og þar eru enn i dag aðalstöðvar firmans og verk- smiðjur fyrir rjól, munntóbak og reyktóbak. Hefir verksmiðjan verið sð smástækka, svo að nú er lóðin svo fullskipuð húsum, sem framast má verða og hefir Br. Br. því orðið að hyggja til viðbótar stóra nýtísku- verksmiðju í Holmbladsgade á Amag- er. Þar eru eingöngu framleiddir vindlingar og reyktóbak, en rjólið er framleitt á sama stað og árið 1856, íslendingar þekkja Brödrene Braun best af rjólinu. En jafnframt er mik- ið selt hjer á landi af munntóbaki frá þesu verslunarhúsi. Firmað er stærsti framleiðandi „shagtóbaks“ í Danmörku. Vjer birtum hjer myndir af bræðr- unum, 1. v. Peter Braun og t. h. H. .1. Braun, sem firmað er nefnt eftir og eru nú, eins og áður er sagt hinir eldri eigendur þess. Ennfremur mynd úr deildinni, þar, sem verið er að spinna rjólið. Til hægri á myndinni sjest stærðar vinda með rjóli og af henni er það svo bútað niður í rjól- bita, sem festir eru saman með trje- nöglum, pressaðir og látnir i umbúð- ir — og sendir til íslands. Júðasögur. „Sæll, Levy!“ — „Sæll Bloch!“ — Það er langt síðan vi'ð höfum sjest! —Ertu ekki ánægður með verslun- ina? „Já, jeg held jeg sje á leið að verða efnaður!" „Og hvað er það, sem þú græðir svona á?“ „Jeg sel almanök fyrir Júða. Viltu fá eitt?" „Það kostar nú engin ósköp“. — „Hvað kostar það?“ ,Eina litla 50 aura“. „Ónei, dýrt er það nú ekki. En jeg skil ekkert í þvi, að þú getir verið á leið til að verða efnamaður á því að selja svona lítið verðmæti. — Jæia vertu nú sæll. I.evy! Komdu heim til okkar eitthvert kvöldið, jeg er viss um að konunni minni, henni Rebekku þætti gaman að sjá þig“. „Ja, hvar áttu heima núna?“ „Jeg bý altaf á sama stað, á Hverf- isgötunni“. „Jæja, jeg kem þá einhverntiina. Vertu nú sæll!“ „Vertu sæll“. óðar en þeir eru skildir, tekur Levy sprettínn inn á Hverfisgötu og fer inn til frú Bloch og segir: „Iíom- ið þjer nú sælar, frú Bloch! Jeg verð nú reglulega feginn að hitta yður. Jeg mætti manninum yðar hjerna fyr- ir utan, og hann sagði við mig: „Heyrðu I.evy, jeg lief enga smápen- inga á mjer; farðu upp til hennar Rebekku, konu minnar, hún kaupir af þjer eitt almanak“, — og hjerna er það, gjörið þjer svo vel!“ „Hvað kostar það“? „Það kostar nú ekki nema krónu fyrir yður, frú“. „Það kalla jeg ekki dýrt. Hjerna er króna!“ „Þakka yður fyrir, frú Bloch, og verið þjer nú sælar! jeg bið að hcilsa manninum yðar“. — Skömmu síðar kemur Blocli heim. Rebekka segir honum frá komu I.e- vys, og að hún liafi samkvæmt skila- boðunum keypt af honum eitt alma- nak á 1 kr. „Og hel.... dóninn! hel...... svínið! liel.. hundurinn“. Hann kallar á vinnukonuna og biður liana að hlaupa eftir honum Levy og skila til lians að koma þang- að fljótt, það sje út af almanakinu. Vinnukonan hleypur af stað eins og örskot og nær í Levý, og segir við hann: „Jeg kem frá Bloch. Það er út af almanakinu“. „Já, jeg veit hvað hann á við. En því miður má jeg ekki vera að þvi að finna hann í dag. En lieyrið þjer nú til, stúlka min! Takið þjer við þessu almanaki og færið honum, — hann borgar yður það“. „Já, það skál jeg gera. Hvað kost- ar það?“ „Bara tvær krónur, þakka yður fyr- ir, fröken, og verið þjer nú sælar. Jeg bið að heilsa húsbændunum!“ — -----------------x---- Israel fer að finna, æðsta prestinn, Yfir-Rabbínan, sem er æsku-vinur lians. „Komdu nú sæll, Levy minn“. „Sæll, Israel. Er það nokkuð, sem jeg get gert fyrir þig, gamli skóla- bróðir?“ „Já, jeg er nú einmitt lcominn hing- að til þess að biðja þig um að gera mjer stóran greiða. Geturðu gefið mjer meðmæla-brjef til lians Roth- childs ríka“. — „Já, það skal jeg gjarna gera. Jeg skal skrifa það snöggvast fyrir þig“. Meðan Rabbiinn er að skrifa, er Israel að glápa á alt sem inni er, með hattinn á höfðinu og pípuna í munninum. „Jæja, Israel minn! Iljerna er nú brjefið. En svo ætla jeg að gefa þjer gott ráð: Þegar þú kemur til hans Rothscilds, skaltu halda á hattinum þínum í hendinni og láta pípulia í vasa þinn“. „Heyrðu Levy, mjer þykir þú held-- ur sauma að mjer! Heldurðu kann- ske að jeg viti ekki hvernig jeg á að liaga mjer, þegar jeg kem innan um heiðarlegt fólk?“ RðDUDBurinn konnlausí. Zogu konungur í Albaníu,- sem ný- lega reyndi árangurslaust að biðja Giovönnu, dóttur ítaliukonungs, er mesti æfintýramaður. í æsku var hann foringi fjallabúa nokkurra,' eins konar ræningjaflokks. Var hann þá trúlofaður dóttur annars fjallabúa- foringja, sem Vriati lieitir, og unnust þau mjög. Svo varð Zogu forseti Al- baniu og breytti það engu. En þegar liann liafði látið gera sig að konungi varð annað uppi á teningnuin,- þvi nú vildi Zogu hvorki heyra stúlkuna nje sjá, og kvað sjer ósamhoðið að kvæn- ast stúlku, sem ekki væri af konungs- ættum. Safnaði hann nú að sjer myndum af öllum ógiftum kon- ungsdætrum í Evrópu og leist best á myndina af ítölsku prinsessunni. Zogu hefir látið drepa fjölda fólks í Albaníu fyrir litlar sakir, en þar tiðkast blóðliefnd enn og þvi eru i landinu um 800 fjölskyldur, sem hafa strengt þess lieit, að drepa konunginn undir eins og þeim gefist færi á. Enda þorir hann tæpast undir bert loft að koma, en hefst við í höll sinni og hefir öflugan vörð um sig. Má þvi ætla, að Íttalíukonungi liafi þótt var- liugavert að gifla dóttur sína þessum hataða manni; svo mikið er víst að liann fjekk hryggbrot. Ráðgjafar kon- ungs liafa gráthænt liann um að talca sjer albanska konu, en liann situr scm fastast við sinn keip, og telur enga innlenda konu sjer samboðna. En hinn vonsvikni Vriati hugði á hefndir. Hafði hann undirbúið sam- særi gegn konungi, sem upp koinst ný- lega. 1 Gurel höfðu samsærismenn- irnir dregið saman her og safnað saman 10.000 byssum, skolfærum og sprengiefni. Vriati var auðvitað tek- inn fastur og bjuggust allir við, að Zogu mundi láta drepa hann. En til almennrar undrunar ljet hann hann sleppa við ákæru og gaf lionum upp sakir. Ilalda menn af þessu að honum niuni 'liafa snúist liugur og muni liann ætla sjcr að eiga dóttur Vriati,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.