Fálkinn - 26.04.1930, Blaðsíða 6
6
FÁLKINN
ÚNAR AF
TEOFANI
TUTTUGU FYRIR KRÓNU
ALMENT KALLAÐAR
» S W A S T «
SWASTIKA
VALDAR VIRGINIA
SiiiiiiiEiBiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiimiÉiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiciiiiiiiiriiiiiiiiriiiiiiiiriiiiiBiiimiimmiiiiiiiiiiiiiiii4
merkin: Ingólfur Arnarson varp-
ar öndvegissúlum sínum fyrir
borö, 15 aura merkin: Land-
námsmenn helga sjer land, 20
aura merkin: Þingreið á söguöld,
25 aura merkin sýna aðdrætti
byggingarefna í fornöld, á 30
Alþingishátíðar-
frímerkin.
Frimerki þau er gerð hafa ver-
ið í tilefni af þúsund ára afmæli
Alþingis komu á markaðinn um
nýjárið og voru seld um tíma, en
síðan var salan stöðvuð og hefst
aftur 1. júní. Var salan á merkj-
um þessum afar mikil, og m. a.
mun mikið hafa verið selt af
þeim til frímerkjasafnara, sem
vilja eiga merkin ónotuð. Upp-
lagið af frímerkjunum er tak-
markað og er því sennilegt, að
þau komist í hátt verð með tíð
og tíma. Ekki sist vegna þess, að
þau eru yfirleitt mjög falleg og
þeim sem gert hafa til mesta
sóma, hæði teiknurunum og
prentstofu þeirri í Austurríki,
sem annast hefir prentunina.
Teikningarnar eru allar eftir ís-
lendinga, en sumum þeirra mun
liafa verið breytt lítilsháttar.
Merkin eru sextán talsins og
sjást þau öil lijer á myndinni.
Gilda þau frá þremur aurum
upp í tíu krónur og er sama
myndin elcki nema á einu frí-
merki. Þriggja aura frímerkin
sýna Alþingishúsið, fimm aura
merkin: komu Hrafna-Flóka til
íslands, 7 aura merkin: búðir á
Þingvöllum á söguöld, 10 aura
aura merkjunum er mynd af
Þingvöllum, á 35 aura merkjuO'
um mynd af konu í skautbúning1
og á 40 aura merkjunum mynd
af fánanum. Voru þessi merk1
seld sjer, ásamt 10 aura flugfr1'
merki, þríhyrndu. Þá koma 50
aura frímerkin, er sýna luð'
sögumann á lögbergi, á krón11
merkinu er mynd af íslandu
tveggja krónu frímerkið sýnir lS'
lenskan bóndabæ, fimm krónU
frímerkið stúlku, er situr við a®
spinna á roklc og tíu króna merk'
ið sýnir mann vinna eið að baug1,
— Litir merkjanna eru falleg11-’
ekki sterkir en þó skirir °£
myndirnar furðu greinilegar og
með sjerstæðum þjóðlegum svip;
Eru merki þessi stórum fallcg1’1
en þau, sem Norðmenn hafa ge^'
ið út í vetur, til minningar uU1
900 ára dánardag Ólafs helgn-
Merkin verða seld frá 1. júní
15. ágúst og er ekki vafi á, a®
þau verða nær eingöngu notu°
fram eftir sumrinu.
Síðan ítalir viðurkendu páfasto
inn á ný, sem sjerstakt ríki heU
páfinn liaft mikinn hug á því, að pá*®
ríkið eignaðist sjerstakan þjóðsön»:
Hefir hann nú fengið tónskáh''
fræga, Pietro Mascagni lil þess íl
seinja lagið. Mascagni er löngu frffna
fyrir söngleikinn „Cavalleria rust1
cana“, sem hann samdi 26 ára gania
------------------x------