Fálkinn - 26.04.1930, Blaðsíða 17
F A L K I N N
17
I International flotningabílar. |
Gerið pantanir yðar á öllu ykkar girðingarefni hjá okkur,
það borgar sig áreiðanlega.
Höfum ávalt fyrirliggjandi gaddavír, sljettan vír, virnet til fjár-
Sirðinga, margar teg. hæsnanet, refanet, net til að girða mí;ð smá-
bletti og lóðir. Net til að hafa i húsum til að múrsljetta á. —
Ennfremur allar teg. af girðingastólpum úr trje og járni, lykkjur
og annað er þarf til girðinga.
Hafið það ávalt hugfast, að krónan, sem fer í óhagstæð
innkaup, er að óþörfu töpuð.
eru þeir vönduðustu og bestu, sem nú eru á markaðinum:
SIX SPEED SPECIAL (4-Cylinder) CHASSIS 124”,
burðarmagn 1250 kg., með batteríkveikjum, lijólrimum úr málmi,
með loftslöngum og sexföldu gúmmí 30x5” að framan og aftan,
frambretti með stuttu renniborði og rykhlifum, rafljósum að
framan og aftan, rafmagnsræsi, straumvaka, rafgeymi, rafmagns-
horni, verkfærum, hraðamæli, nikkelhúðuðum vatnsgeymi og
hemlum á öllum hjólum. — Verð hjer á staðnum kr. 4650.00
Fást einnig með American Bosch (ZR—4) eða Robert Bosch
(FU—4) segulkveikju.
MODEL S-26” (6-Cylinder) CHASSIS, 130”
burðarmagn 1500 kg., loftslöngur og sexfalt gúmmí 30x5” að
framan, en áttfalt 32x6” að aftan (fást einnig, ef óskað er, með
32x6” gúmmi að framan, en eru þá dálítið dýrari). Annar út-
búnaður eins og að ofan segir. — Verð hjer á staðnum kr. 6400.00.
Myndlistar og nánari lýsing á vjel og öllum útbúnaði fæst
hjá okkur.
Mjög aðgengilegir borgunarskilmálar. — Ef þjer þurfið að kaupa
flutningabíl, ættuð þjer ekki að láta hjá iíða að tala við okkur
og líta á bilana sem komnir eru.
EINKASALAR Á ÍSLANDI.
| Mjólkurfjelag Reykjavíkur. | Mjólkurfjelag Reykjavíkur. =
^M^UiiiiiiiimiiiimimmiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiimiiiiriiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmimiBiiiimiiiS
" Ekkert að segja? grenjaði hinn. Ekkert
Segja við því, að uppáhalds hesturinn
a-..!.11 tiggur dauður til þess að svala þessari
ullegu gamansemi þessarar andstygðar,
aImene lávarðar?
Yðar hágöfgi fjekk sjálfur að kjósa í
' JeS varaði yður við því, að eitllivað
S^e e^ y®ur a a® niisbjóða
e 'llílanrd á þann hátt, sem þjer liafið mis-
l^jer^ ni^er‘ ^u er Þa® yöar að ákveða hvort
aíK vdjið fleiri samskonar viðburði. Jeg er
Vlsu ekki trúnaðarmaður Halmene lávarð-
’ eu ekki kæmi mjer á óvart þótt næst yrði
að
ar,
Urt| wv " *
ræða eitthvað merkilegra en einn
’ svaraði Ilugh kuldalega.
hest
Eruð þjer að ógna mjer? spurði liinn.
jj. Álls elclci svaraði Hugh, en þjer setjið
Ný 1 tauSelsi og misbjóðið Halmene lávarði.
getið þjer aftur valið um.
j u ^ eia® Þjer svo vel að bíða augnablik
f]a sl°funni meðan jeg ráðfæri mig við
Hu j)Catl 8reifa> mælti alræðismaðurinn, og
ka]i . Sekk út. Nokkrum mínútum síðar var
tr a a hann aftur. — Jeg liefi ákveðið að
iup S^a æruorði yðar, mælti alræðismaður-
vei.g.nS ^ta yður fá þessa upphæð, en fyrst
hiál-1 ^Cr sen(ia skeyti — á yðar dul-
Ijq^1’ ai,ðvitað — til lávarðarins og tilkynna
bj nm saman hafi gengið með okkur.
fje áðqð um 100000 pund. Það er mikið
áviaen Þetta er líka mildlvægt málefni. Þessi
Í-atj n yerður greidd við sýningu í banka
hakj-ft11 1 i"ondon. Þjer getið ekki afhent á-
leitj1 ^’r en eftir viku, segið þjer. Það er
t^ki C l ^1® Euglendingar hafið vist mál-
Seiu segir: „Við gerum dygð úr nauð-
syninni“. Farið þjer nú sem fljótast, signor
Valentroyd, og á leiðinni skuluð þjer liugsa
upp einhverja aðferð, sem getur flýtl fyrir
afhendingu áhaldsins. Þann dag, sem það
skeður, skal jeg gera yður að greifa hjer í
Latiniu og gefa yður Ilvítu Arnarorðuna af
fyrsta flokki. Er það nægileg uppbót fyrir
þær móðganir, sem þjer hafið orðið fyrir?
Þegar Ilugh leit framan í liið hrosandi and-
lit alræðismannsins, átti liann bágt með að
trúa því, að þetta væri sami maðurinn, sem
hafði urrað og ógnað honum fyrir nokkrum
mínútum, með andlitið svartblátt af reiði
og augun, sem nú ljómuðu af velvild, tindr-
andi af ilsku. Það var satt, að alræðismaður-
inn gerði ekkert til hálfs. Ef til vill hefir hann
lesið hugsanir þær, er hreyfðu sjer lijá Hugh
á þessari stundu, því liann bætti við:
—- Jeg get verið vinur vina minna, signor
Valcntroyd, en lika óvinur óvina minna.
Hugh þakkaði og samþykti þetta, tók ávísun-
ina, sem honum var rjett og skrifaði skeyti
til Forseta, sem tilkynti í stuttu máli, að alt
væri í lagi; síðan kvaddi liann alræðismann-
inn, sem nú var ekki annað en blíðan sjálf,
og fór með Radicati greifa í vagninum og
ók til hallar greifans. Þar var matur þeg-
ar kominn á borð. Hugh flýtti sjer að gera
honum skil, því hann gat sjeð, að gestgjaf-
inn var óþolinmóður og að máltíðinni lok-
inni ók gfcifinn með liann til flugstöðvar-
innar þar sem flugvjel lians beið hans, til
þess að flytja hann til London. Greifinn
kvaddi hann mjög alúðlega: — Og signor
Valentroyd sagði hann, — þjer ætlið að sjá
urn að áhaldið verði aflient, sem allra fyrst?
sagði liann , næstum fjálglega. Hugh fullviss-
aði hann um, að það skyldi hann gera, steig
síðan upp í flugvjelina og lagði af stað heim-
leiðis. Seint um kvöldið var ferðin á enda
og er Ilugh kom til Croydon beið vagn For-
seta þar eftir honum og þau skilaboð fylgdu,
að hann skyldi koma tafarlaust í klúhbinn..
Er þangað kom, hitti liann Forseta, sem var
alúðlegur og kurteis eins og endranær, og
næsti klukkutimi fór i það að segja ferða-
söguna. Þegar Hugh dró upp ávísunina,
glenti Forseti upp augun af undrun. — Það
er leiðinlegt, Valentroyd ,sagði hann, — að
þjer sluilið vera jafn efnaður og þjer eruð,
því þjer eruð fæddur fjáraflamaður. Gam-
an liefði jeg haft af að sjá svipinn á þeim
alvalda þegar Ránfuglinn stytti uppálialds-
bykkjunni lians aldur. Vitið þjer, að myndin
af vesalings skepnunni liefir komið í liverju
myndatímariti í hinum siðaða heimi. Jú, það
er engu að síður satt. „Alræðismaðurinn á
liestbaki“, „alræðismaðurinn gefur uppá-
haldsfák sínum sykurmoía“, „alræðismaður-
inn klappar hesti sínum“ o. s. frv., ha, lia.
— Var það ránfuglinn, sem framkvæmdi
þetta? spurði Hugh.
— Auðvitað, svaraði Forseti. Vel á minst
næsta mál á dagskrá: Þjer megið undir eng-
um kringumstæðum yfirgefa hús yðar, eins
og er. Nú hefir verið brolist þar inn enn
einu sinni. Og sennilega sömu mcnnirnir,
njósnarar rikisins eða þessliáttar fólk, og svo
allur sannleikur sje sagður, þá er líf yðar
ekki fullkomlega örugt, rjett sem stendur.
Raekstraw flugmaður sagði mjer, að önnur
vjel hefði elt yklcur í síðustu ferðinni og jeg
L