Fálkinn


Fálkinn - 26.04.1930, Blaðsíða 11

Fálkinn - 26.04.1930, Blaðsíða 11
FÁLEINN 11 A fegurðarsamkepninni í París í vor kom kvenfólk úr öllum áttum til J)ess að keppa um drotningartign- ina í andlitsfegurð. En J)að óhapp vildi til, að sá kepp- andinn, sem Holland hafði sent, var ekki tekin gild. Reyndist hún vera þritug og margra barna móðir, en að- eins ógiftar stúlkur máttu keppa. Þá var flugvjel send í snatri eftir Öðrum fulltrúa fyrir Holland og sjest hann hjer vera að stíga út úr flug- vjelinni. Danskennari einn, sem kennir dansa og notar út- varpshl jóðfæraslátt hefir tekið það til bragðs að skifta dansgólfinu í reiti, eins og á skákborði. Segir hann, að danssporin lærist fljótar með þessu móti. Hver veit? ^eHbrigðisfræðingarnir eru ávalt Derða vissari og vissari um, að n>jólkin sje hin nauðsynlegasta ^ðutegund barna og unglinga. í <',lskum skólum hafa kennararnir ^eitt sjer fyrir því, að nemendurnir ^Unduðu mjólkurfjelög. Allir, sem Ijelaginu eru drekka flösku af n}jólk á dag og drekka hana gegn Utn sti'á. Er þetta gert til þess, að 0,nin svolgri ekki i sig mjólkina ^ka er það gott fyrir börn, sem ^llr,úa illa uið mjólkurlykt . Myndin ^ l>iastri sýnir sliki „mjólkurf jelag á fundi“ í frimínútum. Öll Mið-Evrópa hefir komist á annan endann út af undralækni einum, sem Zeileis heitir og á heima í Gallspacli i Austurríki. Til Gallspach hafa þyrpst þús- undir krankra manna víðsvegar að og Zeileis læknar þá með töfrasprota. Hann snertir með sprotanum sjúka staðinn á lík- ama sjúklingsins og síðan lætur hann sjúklinginn fara í raf- geislabað; er svo rúmgott í því baði, að 300 manns komast fyr- ir í einu. Tekjur Zeileis eru tald- ar 15000 krónur á dag og svo mikið aðstreymi er að þorpinu, að lóðir hafa 20-faldast í verði þar. Um 150.000 manns leituðu til Zeilleis í fyrra. En nú hefir stjórnin lálið lxefja rannsókn á „lækningum“ hans. Telur hún hann almennan skottulækni. Ileana prinsessa af Rúmentu trúlofaðist fyrir nokkru þýskum að- alsmanni, en bráðlega kom í Ijós, að hann var gallagripur á marg- an hátt og slitnaði því upp úr trúlofuninni, en almenningur henti gaman að. Til þess að jafna sig eftir þetta fór Ileana í ferðalag suður til Alexandríu ásamt móður sinni, Maríu drotningu. Sýnir myndin móitökurnar á brautarstöðinni þar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.