Fálkinn


Fálkinn - 26.04.1930, Blaðsíða 3

Fálkinn - 26.04.1930, Blaðsíða 3
3 FXLKINN VIKUBLAÐ með myndum. y.. _ Ritstjórnr: Hh. Finsen og Skúli Skúlason. atnkvwnulastj.: Svavar Hjaltested. AÖalskrifstofa: “hnkastrreti 3, Reykjavik. Simi 2210. uPin virka daga kl. 10—12 og 1—7. . Skrifstofa í Oslo: A°ton Schjöthsgade 14. Biaðjg kemur út hvern laugardag. Ur k, arver® er 'tr- 1-70 á mnnuði; • n.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allnr áskriftir greiðist fyrirfram. huOlýsingaverð: 20 aura millimeter Herbertsprent, Rankastrœti 3. Skraddaraþankar. ^„f.t^'asta tískan, sem nokkurntima s lr honi1® fram í heiminum, er sú ári' tntsvert hefir horið á á síðari er ln?: að menn, sem í raun og veru boi- oei®arteSir taka á sig yfirbragð aj Pyranna. Stundum sprettur þetta ^orti, stundum af meinleysislegri virersku. Menn vilja ekki vera öðru- fi’e! Gn *llnir- En ávalt er það fyrst og haiH í t'tntrú, sem þessu veldur — kj uteSasta hjátrúin, sem til er. tynd’1 ilafa tleyrt að Það þurfi kald- að k*’ happ og óbilandi vilja til þess því °mast áfram í heiminum, en með S£epa^ Þessir eiginleikar eru sjald- tikilr’ lata menn sJer nœ8ja eftir- bja i ar. reyna að vera kaldir í nejj a> ágengir og taka ekki tillit til gr . En hafa þá þessir eiginleikar Já f... raönnum braut í veröldinni? scrn tátöír mörgum. Það eru til menn, ekk ^rae®a tugi þúsunda á ári, og hafa - *t haft annað til brunns að bera. Það ueit ll0rPar: 6n . er hægt að segja til syndanna, vað sem því líður þýðir ekki að vísdómi tilverunnar. Fjöldi silj., 'a eru til f hverju landi, sem an ^JUeð auð, sem þeir hafa náð sam- luarT Sle^ °tuhogunum. Var þetta tak- fratn'* ’ .Ile8ar röddin „Jeg vil á- f^ei f hlÍóma8i fyrir eyrum þeirra? ipgar iram 111 tjóssins, fram til nýt- Sefn' heirra hæfileika, sem mjer voru ekk;lr’ tram til starfsins! Það tjáir dren r,a® stunda eins og lieimskur drentí Ul°kki, sem starir á eplið °g SÍ[S1I1S>. sem hjá honum stendur eigi har sjálfan sig hversvegna hann tegra _ert epli. Því ekkert er ógáfu- .Epl en öfundin. Við '0 f|tllla getum við verið án, en °kkur ^,111 elihl veri® án þess, að láta hpg v,.elta eitthvað gott og stórt í sem g °.ru hugsanirnar eru eimurinn, ^rWi,11^’- '’jetiua áfram. Ótlist ekki hafj J.011111 °8 trúið ekki að strákar engin ærsta lukku. Ærlegheitin eru bvi ti, /öfrasproti, sem komið geti bjfrgj* eiðar, að við eigum höll og ið, en | egar við vöknum í fyrramál- inn tjj jU eru einasti rjetti vegur- gEefuna jSS’ aí5 vjer getum höndlað Verður ’ ' hvaða mynd, sem hún svo af fje ’ °g hvorl mikið fylgir henni hví aj j a. ekki. Það gerir minst til. Ur verióT. hefir sá miljónamæring- hefðj v hamingjusamur til, sem ekki °UaUnaClln ham>ngjusamari án milj- Bankastjórar Útvegsbanka íslands. Hjer birtasl myndir af bankastjórum hins mjja Útvegsbanka, er tók til starfa fyrir skemstu. Frá vinstri: Jón Ólafsson alþm., Jón Baldvinsson alþm. og Helgi Briem, fyrv. skattstjóri. Um víða veröld. ----X----- EKKJUR ABDUL í finnn ár liafa HAMIDS ERFA nokkrir af fær- --------------- ustu lögfræðing- um Evrópu átt i málaferlum við grísku stjórnina og við ýms olíufje- lög, út af eignum Abdul Hamids Tyrkjasoldáns, sem rekinn var frá ríkjum af Ungtyrkjum árið 1909 eftir 33 ára harðstjórn og dó árið 1918. Þetta mál hafa þeir flutt fyrir 9 af uppálialdskonum soldánsins, sem gerðu kröfu til arfs eftir hann. Og málalokin urðu þau, að þær fá r*ð minsta kosti tvær miljónir króna. Abdul Hamid hafði notað stöðu sína til að safna fje og honum hafði tckist það. Þegar hann var rekinn álti hann um 160 miljónir kr. í reiðu fje en auk þess afar miklar jarðeignir, olíulindir og sinknámur, sem gáfu af sjer um 60 miljónir króna á ári. Töldu menn eignir hans um 6 miljard króna virði. Ungtyrkir slógu eign sinni á allar fasteignir soldánsins. Þó voru þær ekki formlega gerðar upp- tækar, en ríkið hafði umsjón með þeim og liirti arðinn af þeim. Þegar Abdul Hamid dó átti hann níu „lög- erfðakonur“ og þretlán börn með þeim — en alls voru 190 konur i búri lians er hann var rekinn. Þessar niu konur settust að hjer og hvar i Ev- rópu og börnin leituðu sjer borgara- legrar atvinnu; þannig varð einn prinsinn bifreiðarslóri i Berlín. í Balkanstyrjöldunum tóku Grikkir mikið land af Tyrkjum og í þessu landi voru meðal annars miklar jarð- eignir, sem soldáninn hafði ált. Grikk- ir hirtu þetta land. En eftir að friður- inn i Lausanne var saminn, kom það í ljós, að ein greinin í friðarsamn- ingnum hljóðaði svo, að einstakra manna eignir í landshlutum þeim, sem Grikkir höfðu tekið væru frið- helgar. Og j)á sáu duglegir mála-_ færslumenn sjer leik á borði og fengu „ekkjurnar" til þess að höfða mál gegn grísku stjórninni. Var myndað fjelag um alla kröfuhafana, ekkjurn- ai niu og börnin þrettán, og lofuðu málafærslumennirnir að greiða þess- um 22 væntanlegu erfingjum 18.000 krónur á mánuði, gegn því, að fá 35% af því, sem hefðist upp úr krafs- inu. Og nú var grísku stjórninni stefnt og loks eftir fimm ár hefir lnin geng- ið að sæltum og skuldbundið sig til að greiða erfingjunum 200 miljónir króna. Einnig var olíufjelögunum Itoyal Dutch Shell, Standard Oil og Anglo Persian stefnt út af oliulindum sein soldáninn liafði átt í Mosul. Þau mál eru ekki útkljáð enn, en búist er við að erfingjarnir hafi um hálf- an annan miljard króna upp úr því máli. Samkvæmt lögum Múhamedstrúar- manna var óleyfilegt að eiga meira en fjórar konur, en vitanlega var soldán- inn yfir þau lög hafinn, enda voru stundum 600—700 konur í kvennabúri hans. Af þeim voru 190 opinberar hjákonur. Þegar liann var rekinn frá ríkjum og sendur i útlegð var honum leyft að hafa með sjer 20 konur, en hinar hurfu út um hvippinn og hvappinn, og lentu margar þeirra á fjölleikahúsuin stórþjóðanna. Sam- kvæmt lögum Tyrkja er kona því að- eins arfgeng eftir mann sinn, að þau hafi verið vígð 17. dag Ramadan- mánaðar og að hún liafi fætt honum son. Eru jiað níu konur, sem uppfylla þessi skilýrði að því er menn vita, en búist er við að fleiri sjeu til og er verið að leita þær uppi. Það er bankinn „Aegean Financial Trust“, sem annast skiftingu arfsins. Ein af þeim lögmætu ekkjum, sem fundist liafa er Bedrifelek soldánsfrú, sem nú á heima i París. Hún hafði verið undurfögur á yngri árum enda var liún æðst allra kvenna soldánsins, og sú eina, sem hann mataðist með. Var hún stjórnkæn og Abdul Harnid ráð- færði sig oft við hana um vandasöm mál, og mun þetta hafa verið ástæð- an til þess að hann fjekk ekki að hafa hana með sjer í útlegðina. Hún var blóðþyrst og grimmlynd og henni er kent um ofsóknirnar, sem Armenar urðu fyrir af hendi Tyrkja. Eign- uðust þau fimm börn og er Zileh prins elstur þeirra; er hann fríður maður og glæsilegur og liefir tekið að sjer forystu kvenrjettindahreyfing- arinnar í Tyrklandi, en móðirin hcfir lifað af því að hafa ferðamannaskrif- stofu i Paris. Annar af sonum sol- dánsins er Abdul Kadir prins, uppá- haldsbarn soldánsins, sem hann hafði kjörið til að taka við ríkjum eftir sinn dag. Hann er nú fiðluleikari í Wien. — ----x----- STÆRSTA MINNIS- í Black Hills í MERKI í HEIMI. Suður-Dakota, ------------------- er stærsta minnismerki veraldarinnar að verða til. Það er Dani einn í Vesturheimi, Gutzon Börglum, sem fyrir verkinu stendur og hefir hann unnið að und- irbúningi þess í fjölda mörg ár. En sjálft verkið var liafið 1927 og er gert ráð fyrir, að þvi verði lokið á sex árum. Það var heill fjallstindur af graníti, sem valin hefir verið til þess að gera minnismerkið úr, og á það að sýna sögu Bandaríkjanna í fáum dráttum: myndun rikjasambandsins, aukning þess og efling, áhrif Panamaskurðsins á velmegun ríkjanna og fleira þvi um líkt. Á fjallstindinn verða höggnar andlitsmyndir af hinum frægustu látnu forsetum ríkjanna: George Washington, Jefferson, Lincoln og Roosevelt. Og á eina fjallshliðina verður útdráttur úr sögu Bandaríkj- anna högginn. Það er Calvin Coolidge, fyrv. for- seti, sem semur þessa sögu og verð- ur lmn aðeins 500 orð, en flöturinn sem þessi saga verður högginn i, er 80 feta hár og 120 feta breiður. Orðin verða höggin svo djúpt i steininn, að myndhöggvarinn álitur, að áletrunin muni ekki veðrast burt fyr en eftir miljón ár. Gutzon Börglum hefir áður fengisl við ýms risavaxin minnismerki, en ekkert eins stórt og þetta, enda verð- ur þetta stærst allra minnismerkja sem menn þekkja. Sú hlið fjallsins, sem höggin verður er þúsund feta liá, og sumstaðar verður að liöggva lín- urnar i myndunuin 230 fet inn í fjall- ið. Andlit forsetanna eru 60 fet, frá höku til ennis og sjálfar myndirnar eru 420 feta háar. Til samanburðar má geta þess, að Rhodosmyndin mikla var 109 feta há og sfinxinn i Egypta- landi 66 feta hár. í björtu veðri á að vera hægt að sjá bæði myndirnar og áletrunina í marga mílna fjarlægð. Andlitsmynd Washingtons verður efst á tindinum, í 6—7 þúsund feta hæð yfir sjávar- máli. Fjallshliðin veit mót suðri, svo að sólskin verður á myndinni mestan hlula dags þegar sólar nýtur. Áletr- unin verður gylt. Verkinu er svo langt komið, að bú- isl er við, aðhægt verði að afhjúpa höfuð’ Washingtons á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, 4. júlí í sumar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.