Fálkinn


Fálkinn - 12.07.1930, Page 5

Fálkinn - 12.07.1930, Page 5
F A L K I N N 5 Sódóma og Gómorra. ar kringum vatnið, en mjög er hann af skornum skamti. Vísindamenn halda því fram, að það hafi verið jarðskjálftar, Við vesturströnd Dauðaliafs- ins ris fjallið Dsjebel Usdum snatbratt upj) úr ásum og fellum. Við þetta tignarlega fjall er enn í dag tengd sögn Gamla testa- bú í þessum hluta Jórdandalsins, en Jahve vildi þyrma honum við tortímingu og varaði hann við því sem fram áetti að koma. Hjeruðin kringum Dauðaliafið Fjalliö Dsjebel Vsdum (nafnið er arabiskt) við strönd Dauðahafsins. Pað er að mestu ieyti úr steinsalti. Myndin sýnír ós Arnon-ár, þar sem hún fellur út í Dauðahafið. mentisins um borgina Sódóma, sem að því er segir í fyrstu Mós- esbólt eyddist með mjög kynlegu nióti ásamt borginni Gómorra, til þess áð hefna guðleysis borg- árhúanna. Komst þaðan lifs af Vellír í Sódómafjöllum. Hvitn æð- arnar eru steinsalt. Lot, hróðursonur Abrahams, á- samt f jölskyldu sinni, nema kon- unni einni, sem ekki hlýðnaðist l)ví boði, að lita elcki aftur og yarð að saltstólpa. Hafði Lot fest ■ - ■ ■ Fátækt bedúinafólk hefst við hjá Dauðahafi sunnanverðu en á örðuyt uppd rúltar. eru eyðileg og óhollustusamleg. Þar þrýtur drykkjarvatn langa tima af árinu, hitinn er óbæri- legur suma parta árs og and- rúmsloftið afar óheilnæmt vegna svækju sem kemur af brenni- steinslögum, sem eru þarna í jörðu. Má segja, að Dauðaliaf sje rjettnefni, þvi að náttúran öll ber á sjer merki dauðans á þess- um slóðum. Eins og kunugt er liggur vatnsflötur Dauðahafsins 394 metrum lægra en sjávarborð Miðjarðarhafs. Getur því ekki verið um neitt afrensli frá vatni þessu að ræða, enda fellur lítið vatn að því, en það lítið sem fell- ur út í vatnið gufar upp jafnóð- um. Þrátt fyrir alt vatnsleysið er þó dálitill jurtagróður sumstað- sem fyrir þúsundum ára lögðu i eyði hina frjósömu dali kringum vatnið og hafi, í viðbót við Só- dóma og Gómorra lagt í rúst aðra tvo blómlega bæi, sem lijetu Adam og Sceböjim. Ennfremur Þessi saltstólpi (Þeir eru margir til við Dauðahaf) er kallaður „Kona Lots“. Segir sagan, að þarna hafi hún staðið, er hún gat ekki staðist freistinguna að lita til baka. að við sama tækifæri hafi stórar landspildur sokkið í sjó. En á

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.