Fálkinn - 09.08.1930, Side 4
4
F A L K I N N
Gistihúsið Valhöll.
Gistihúsið Valhöll á Þingvelli Eins og kunnugt er stóð Val-
var bggt árið 1898 af hlutafje- höll á völlunum fgrir austan
lagi og gengust þeir fgrir bggg- Öxará, en þegar unclirbúningur
ingunni Trgggvi Gunnarsson var gerður fgrir Alþingishátíð-
bankastj. og Hannes ritstjóri ina á Þingvelli, var það ákveðið
Þorsteinsson síðar skjalavörður. að flgtja Valhöll vestur fgrir
Leigði hlutaf jelagið ijmsum ána og er það ekki allskammur
mönnum út húsið, þar til núver-
andi eigandi þess, Jón Guð-
mundsson, kegpti það árið 1917.
Tók Jón brátt að endurbæta hús-
ið eflir föngum og gera það vist-
legra. Ljet hann leggja í það
miðstöðvarhitun, rafmagn og
vatnleiðslu og gerði það þannig
að miklu fullkomnara gistihúsi
en það hafði áður verið.
spölur. Bjuggust flestir við, að
til þessa flutnings mgndi þurfa
að rífa húsið með öllu. Var bgrj-
að á flutningnum í febrúar síð-
astliðinn vetur og tók Jón Guð-
mundsson að sjer að sjá um
hann, en verkinu sjálfu stjórn-
aði Sigurjón Oddsson trjesmíða-
meistari i Regkjavík. Komust
þeir hjá þvi að rífa gamla hús-
L. ; Í7
ftEœ'ÍnÍ ÍK 1*
ið, en fluttu það í pörtum og
hepnaðist það furðanlega. Jafn-
framl notaði Jón tælcifærið til
þess að stækka húsið og endur-
bæta það, svo að heita má, að
húsið sje bggt að ngju.
Valhöll er nú með vistlegustu
gististöðum hjer á landi og hinn
stærsti utan Regkjavíkur. Get-
ur hún nú hgst um 59 manns í
rúmum, en matsalirnir eru svo
stórir, eftir að viðbgggingin var
gerð síðastliðinn vetur, að rúm-
lega 300 manns geta nú setið þar
að borðum samtimis. Þegar Al-
þingishátíðarnefndin tók Val-
höll lil umráða um Alþingishá-
tíðina voru útveguð ng húsgögn
og áhöld í alt húsið og hefir nú-
verandi eigandi Valhallar kegpt
þau öll, þannig að útbúnaður
hússins er allur hinn prgðileg-
asti. — Fgrsta mgndin sgnir Val-
höll ásamt tjaldbúð þeirri, er
reist var þar um Alþingishátíð-
ina. Önnur mgndin sgnir tjald-
búðina að innan áður en aðal-
borðhaldið fór fram, fgrir gesti
hátiðarnefndarinnar. Þriðja
mgndin sgnir minni borðsalinn
í Valhöll sjálfri.
Ljósm. Kaldal.
íþróttafjelagið „Ármann“ hefir starfað með miklu fjöri upp á síð-
kastið. Hjelt það uppi mjög fjölmennum íþróttasgningum á Alþing-
ishátíðinni undir stjórn Jóns Þorsteinssonar. Mgndin sgnir flokk
kvenna úr „Ármann“ um 50—60 stúlkur, er sgndu fimleika á
Iþróttavellinum í Regkjavík 13. júlí síðastliðinn. (Ljósm. Alfred).
Valgeir Jónsson trjesmíða-
meistari, Bergsiaðastr. 55, verð-
ur fertugur á morgun.
Kristín Jóhannesdóttir, Iílapp-
arst. H, verður sextug 14. þ. m.
Benedikt Þ. Gröndal skáld
verður sextugur í dag.
Friðsemd ísaksdóttir, Ási,
Rangárvallas. varð fimtug 7.
þ. m.