Fálkinn


Fálkinn - 09.08.1930, Qupperneq 6

Fálkinn - 09.08.1930, Qupperneq 6
6 F A L K I N N JEG ER ALVEG HISSA Yfir marga kunna menn'hafa verið reist minnismerki fyr og síðar á öld- um, en eitt af þeim merkustu mun vera minnismerkið yfir Adam, sem stendur i Baltimore í Bandaríkjunum. Það er rpist af manni einum, sem heitir John Brady og setti hann það upp árið 1909. Brady telst svo til, að Adam hafi fæðst 28. október árið 400 f. Kr. Og á hverju ári er afmælis- dagurinn haldinn hátíðlegur með mik- illi viðhöfn, af nokkrum vinum John Brady — og Adams. Morgun einn var læknir í London hringdur upp í símanum frá síma- númeri i Chicago. í símanum var bilakongur einn, Mr. Joyce að nafni. Hann sagði að konan sín hefði skyndi- lega orðið veik, og af því að húslækn- irinn þeirra hjónanna hefði ekki ver- ið heima þá hefði konan beðið sig um, að hringja til þessa læknis* í London, sem hún hafði niikla trú á frá því fyrir nokkrum árum, úð luin hafði gengið til hans. Nú var ekki annað að frúnni en slæmur kverka- skítur og veittist Lúndúnalækninum Enski hmdstjórinn býr nú i Karium. IJjer sjest lifvörður hans, innfæddir menn i evrópiskum einkennisbúningi, með arabiskar húfur á höfði. því ljett að ráða frain úr því. Hann sagði henni að liggja í rúminu og drekka kamillute, og daginn eftir var frúin orðin albata.. Talsímareikning- urinn fyrir samtalið var 270 krónur og svo kemur læknisþóknunin í viðbót. ----x---- Hoover Bandaríkjaforseti er veiði- maður mikill og til þess að þóknast honUm höfðu nokkrir þingmenn i ráði að bera fram í þinginu frum- varp um breytingu á lögum, þess efn- is, að honuni væri heimilt að veiða í ám og vötnum á landareign sinni í Virginía, eins og honum sýndist, án þess að hann væri háður nokkrum friðunartima. Vitanlega var hann lát- inn komast á snoðir um þetta og tók þvert fyrir. Þakka skyldi lionum! En þó liafa trúir þegnar lians orðið til að básúna þetta út og kalia það sjer- staklega göfugmensku. ----x---- Þó að íþúum Þýskalands hafi fækk- að síðan fyrir stríð, hæði fyrir landa- missi og mannfall í stríðinu og aukin dauðsföll vegna óáranar, hefir gift- ingum í Þýskalandi þó fjölgað úr 463.000 árið 1913 upp í 600.000 í fyrra. Einkum vekur það athygli, að pipar- sveinarnir eru farnir að gifta sig hóp- um saman upp á síðkastið, menn sem koninir eru yfir fertugt. ----x---- Skoska þorpið Kingston-on-Sprey hefir orðið fyrir svo miklum sjávar- ágangi á siðustu árum, að þvi er spáð, að þorpið hverfi von bráðar. í hvert skifti, sem brimar við strönd- ina sópast á burt margar smálestir af kalksteini og leir. Þetta er alls ekki einsdæmi við strendur Bret- landseyja og siðasta vetur var stórmasamt og er þá talið að mikið land hafi eyðst. Samkvæmt skýrsl- um og mælingum minkuðu Bret- landseyjar um 8000 ekrur á árun- um 1880 til 1910. Mest kveður að landbrotinu á svæðinu frá Flambor- oughhead til Spurn Point, í Yorks- hire. Þar liafa í manna minnum sokkið í sjó 12 þorp og bæir og sum- slaðar má sjá hús þar á sjávarbotni þegar yeður er skírt og sjór sljettur. Það heyrist ekki sjaldan nefnt, að menn steli bílum, en hitt er sjald- gæfara, að menn steli heilum flug- vjelum, enda eru þær að jafnaði und- ir betri gæslu. Þ6 bar þetta við ný- lega — vitanlega í Ameríku — í Kansas City. Þar komu tveir menh nýlega inn á flugvöllinn og kröfðust þess af varðmanninum, að hann opn- aði flugskálann. Varðmaðurinn þorði eklci annað, en hófarnir óku út vjel- inni og settu hana á flug og hafa ekki sjest síðan. lávarður, scm beið bana í heimsstyrj- öldinni miklu, var þá sendur til Khartum til hjálp- ar, en bann kom tveim dögum of seint. Hann fann Gordon hálshöggv inn og horgina í rústum. Hinn vit- stola Mahdi dó sama ár, 1885, en Cíl ii* iiiciuUI’ llGHS hjelt uppi barátt- unni svo lengi, að Kitchener þurfti 13 ár til þess að kúga hann að fullu. Nú er Súdan orðið friðað land, sem lýtur sumpart Englendingum og sumpart Frökk- um og menningin . .. „ „„ ,, , • X x Kazir Ira Messira a reið i tignarklæðum œttflokks sins. Cr ° a I-i, Ja/ orustunni við Omdurman 1898, þegar Kitchener lá- Sjer þar tll ru™svargllr iraut niður vald Derviskaiuia, stýrði þessi höfð- Og hæta lífskjÖr,-nfllí- jqq manna sveit. Nú hlýðir þessi maður, sem forð- svertmgjanna Ogum var einn hinna alrœmdustu þrælaveiðara, boði og lyfta þeim hærra. banni ensku liðsforingjanna, án þess að mögla. Þessi tvenn hjón, sem hjer standa, eru komin ofan úr svala hásljettunnar ,til þess að stunda veiðar i hinum heitu skógum. Þau hafa þ.ví losað sig við allan klæðnað. Mennirnir hafa komið deigi fgrir á höfðinu á sjer, vegna þess að þá vantar vasa og karfir undir matvæli. Láta þeir sólarhitann annast um að baka deigið, uns það er orðið að brauði. Þrælakaupmenn vinna enn i dag með legnd að þrœlaverslun. En þeir eiga ekki sjö dagana sæla, ef þeir lenda i höndum rjettvisinnar. Myndin sýnir hvaða meðferð þeir fá til að bgrja með: Þrœlaklafarnir eru strax teknir af þeim, sem þorpararnir hafa klófest, og settir á þá sjálfa l staðinn,

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.