Fálkinn


Fálkinn - 09.08.1930, Page 12

Fálkinn - 09.08.1930, Page 12
12 F A L K I N N Skrítlur. -x-- — Þurfið þjer virkilega tvö kerti til að lesa við, Maria? — Yður skjátlast frá. Kertið er ekki nema eiti, en jeg hefi skorið það sundur í miðjunni. — Má jeg trúa yður fyrir því, að það væri hœgt að fylla heila bók með þvi, sem jeg ve.it um bifreiða- akstur. — Já, og með því sem þjer ekki vitið um bifreiðaakstur mœtti fylla heilan spítala. — llvað eigum við að gera við þetta? Ekki eigum við neinn garð- inn. — Nei, en fólkið á neðri hæðinni hefir útvarpstæki. Adam- son. 104 Adamson vill láta bjarga sjer, en almennilega. Ljónið: — — Ef það væri ekki þessi bannsett blikkplata á honum. væri jeg búinn að jeta hann fyrir löngu. — Geturðu dansað eftir nýustu tisku? — Nei, mig svimar svo þegar jeg reyni það. — Fyrirgefið þjer, þjer hafið víst ekki sjeð fótknöttinn okkar? — Haldið þið kannske að jeg hafi g'.eypt hann? — Jeg er ekki eins hræddur við neitt og að verða grafinn lifandi. — Það skulið þjer ekki vera hræddur um. svo leuni sem þjer er- uð undir minnt umsjá. — Hugsaðu þ:er Pjetur, þeir segia að það sje tuttugu og ein miljón stjörnur í himingeimnum! — Já, jeg hcld að maður sjái það. — Jeg gaf þjer aura fyrir að- göngumiða á bió, — hversvegna ferðu ekki. — Af því að mjer finst alveg eins gaman að horfa á ykkur,

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.