Fálkinn


Fálkinn - 16.08.1930, Blaðsíða 1

Fálkinn - 16.08.1930, Blaðsíða 1
Reykjavik, laugardaginn 16. ágúst 1930. VIÐ MÝVATN. Fyrir skömmu var vígð brúin á Skjálfandafljóti og er nú hægt að aka í bifreið alla leið norður í Mijvatnssveit. Aðeins fyrir tiokkrum árum myndi mörgum hafa fundist það alveg ótrúlegt að hægt yrði að komast á þennan hátt alla leið norður í feg- Urstu sveit landsins, en síðan vegurinn kom yfir Vaðlaheiði og bílgengar brýr á ár og læki hefir draumurinn ræst. Hjeðan úr Reykjavtk má vel komast alla leið á þrem dögum. Öll leiðin er hin fegursta u/n Borgarfjörð, Húnavatns-, Skagafjarðar-, Eyja- fjarðar- og Þingeyjarsýslur og fríinu ekki betur varið til annars en kynnast hinu fagra landi, sem er svo undursamlega breytilegt.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.